Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Dýrasti ábætir í heimi

Birting:

þann

dyrasti_abaetir_i_heimiLindeth Howe Country House Hótel í Windermere, Cumbria hefur afgreitt það sem talið er dýrasti ábætir í heimi til Carl Weininger bresks demanta kaupmanns.

Kakan sem er 3×3 tommur súkkulaðikaka gerð eins og Frabrege egg, ilmuð með ferskjum, appelsínum og whiskey, lagskipt með kampavínshlaupi og kex mulning, hjúpuð með dökku súkkulaði og að sjálfsögðu eru gull lauf á kökunni.

Til að toppa allt saman er á toppi kökunnar er 2 karats demantur.

Verð á réttinum er aðeins 22.000 pund (um 4.2 milljónir) á mann. Það er Marc Guibert, yfirmatreiðslumeistari áðurnefnds staðar sem á heiðurinn á lögun ábætisins.

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi.

/Sverrir

Twitter og Instagram: #veitingageirinn

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið