Sverrir Halldórsson
Dýrasti ábætir í heimi
Lindeth Howe Country House Hótel í Windermere, Cumbria hefur afgreitt það sem talið er dýrasti ábætir í heimi til Carl Weininger bresks demanta kaupmanns.
Kakan sem er 3×3 tommur súkkulaðikaka gerð eins og Frabrege egg, ilmuð með ferskjum, appelsínum og whiskey, lagskipt með kampavínshlaupi og kex mulning, hjúpuð með dökku súkkulaði og að sjálfsögðu eru gull lauf á kökunni.
Til að toppa allt saman er á toppi kökunnar er 2 karats demantur.
Verð á réttinum er aðeins 22.000 pund (um 4.2 milljónir) á mann. Það er Marc Guibert, yfirmatreiðslumeistari áðurnefnds staðar sem á heiðurinn á lögun ábætisins.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí