Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Dularfullir kekkir í avókadó valda óhug – Það er samt einföld skýring á þessu

Birting:

þann

Meðlimur í spjallgrúppunni Matartips á facebook birti mynd af avókadó, þar sem einhvers konar kekkir hafa myndast innan í ávextinum, og spyr meðlimi grúppunnar hvað þetta er.

Afleiðing þessi er vegna skordýrabits á ávöxtunum og myndast þessir kekkir innan á avókadóhýði eftir að paddan bítur ávöxtinn.

Svipað mál kom upp hjá stórversluninni ALDI í Ástralíu, en þar sagði talsmaður ALDI í samtali við Daily Mail að pöddubitin eru mjög sjaldgæf og hvetur fólk til að skila vörunni.

„Þrátt fyrir að þessi tegund af pöddubiti sé mjög sjaldgæf, gera avókadóræktendur sitt besta til að halda skordýrum í skefjum með meindýraeyðingum, en sum skordýr geta verið til staðar.“

Myndir: facebook / Matartips

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið