Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dularfullir kekkir í avókadó valda óhug – Það er samt einföld skýring á þessu
Meðlimur í spjallgrúppunni Matartips á facebook birti mynd af avókadó, þar sem einhvers konar kekkir hafa myndast innan í ávextinum, og spyr meðlimi grúppunnar hvað þetta er.
Afleiðing þessi er vegna skordýrabits á ávöxtunum og myndast þessir kekkir innan á avókadóhýði eftir að paddan bítur ávöxtinn.
Svipað mál kom upp hjá stórversluninni ALDI í Ástralíu, en þar sagði talsmaður ALDI í samtali við Daily Mail að pöddubitin eru mjög sjaldgæf og hvetur fólk til að skila vörunni.
„Þrátt fyrir að þessi tegund af pöddubiti sé mjög sjaldgæf, gera avókadóræktendur sitt besta til að halda skordýrum í skefjum með meindýraeyðingum, en sum skordýr geta verið til staðar.“
Myndir: facebook / Matartips
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir komust í úrslit í keppninni um Bláa safírinn 2025 – Myndir