Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dularfullir kekkir í avókadó valda óhug – Það er samt einföld skýring á þessu
Meðlimur í spjallgrúppunni Matartips á facebook birti mynd af avókadó, þar sem einhvers konar kekkir hafa myndast innan í ávextinum, og spyr meðlimi grúppunnar hvað þetta er.
Afleiðing þessi er vegna skordýrabits á ávöxtunum og myndast þessir kekkir innan á avókadóhýði eftir að paddan bítur ávöxtinn.
Svipað mál kom upp hjá stórversluninni ALDI í Ástralíu, en þar sagði talsmaður ALDI í samtali við Daily Mail að pöddubitin eru mjög sjaldgæf og hvetur fólk til að skila vörunni.
„Þrátt fyrir að þessi tegund af pöddubiti sé mjög sjaldgæf, gera avókadóræktendur sitt besta til að halda skordýrum í skefjum með meindýraeyðingum, en sum skordýr geta verið til staðar.“
Myndir: facebook / Matartips
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis







