Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dóra Takefusa opnar veitingastað | BAST Reykjavík á Hverfisgötunni
Nýr veitingastaður opnaði 31. október s.l. sem heitir BAST Reykjavík og er staðsettur við Hverfisgötu 20, skáhallt á móti Þjóðleikhúsinu. Eigandi er Dóra Takefusa og tekur staðurinn 70 manns í sæti, Hildur Úa Einarsdóttir sér um eldhúsið og veitingastjóri er Sveinn Rúnar Einarsson.
- Hrært skyr með heimalöguðu musli og ávöxtum
- Svona lítur brönsinn út á Bast
- Flott verk eftir myndlistamanninn Örn Tönsberg
- Dóra Takefusa í myndatöku
- BAST Reykjavík á Hverfisgötunni
Opið er alla virka daga frá klukkan 10 til 01 og um helgar frá klukkan 11 til 01. Boðið er upp á þægilegt andrúmsloft, úrval af góðum bjór og ferskan matseðil. Heimagerðar kökur og gott kaffi.
Myndir: af facebook síðu BAST Reykjavík.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta