Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Dóra Takefusa opnar veitingastað | BAST Reykjavík á Hverfisgötunni
Nýr veitingastaður opnaði 31. október s.l. sem heitir BAST Reykjavík og er staðsettur við Hverfisgötu 20, skáhallt á móti Þjóðleikhúsinu. Eigandi er Dóra Takefusa og tekur staðurinn 70 manns í sæti, Hildur Úa Einarsdóttir sér um eldhúsið og veitingastjóri er Sveinn Rúnar Einarsson.
Opið er alla virka daga frá klukkan 10 til 01 og um helgar frá klukkan 11 til 01. Boðið er upp á þægilegt andrúmsloft, úrval af góðum bjór og ferskan matseðil. Heimagerðar kökur og gott kaffi.
Myndir: af facebook síðu BAST Reykjavík.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill