Frétt
Dominique Crenn: „Kokkarnir hérna á Íslandi eru mjög skapandi…“ – Videó
Fyrsta konan sem hefur fengið þrjár Michelin stjörnur í Bandaríkjunum matreiddi kræsingar fyrir heppna gesti á Reykjavík Edition í gærkvöldi. Hin franska Dominique Crenn sem rekur veitingastaðinn Atelier Crenn í San Francisco í Bandaríkjunum.
„Það hefur verið draumur minn að koma til þessa fallega lands af ýmsum ástæðum, svo sem náttúrunnar. Ég held að allar manneskjur í heiminum ættu að koma hingað og sjá fegurðina og andagiftina hérna. Þetta er ótrúlegur staður,“
sagði Crenn í samtali við fréttastofu Stöðvar 2.
Crenn útbjó smárétti með íslenskum hráefnum. Vildi hún þakka fyrir veru sína með því.
„Kokkarnir hérna á Íslandi eru mjög skapandi og ég er spennt fyrir að smakka allt,“ segir Crenn.
Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup







