Frétt
Dominique Crenn: „Kokkarnir hérna á Íslandi eru mjög skapandi…“ – Videó
Fyrsta konan sem hefur fengið þrjár Michelin stjörnur í Bandaríkjunum matreiddi kræsingar fyrir heppna gesti á Reykjavík Edition í gærkvöldi. Hin franska Dominique Crenn sem rekur veitingastaðinn Atelier Crenn í San Francisco í Bandaríkjunum.
„Það hefur verið draumur minn að koma til þessa fallega lands af ýmsum ástæðum, svo sem náttúrunnar. Ég held að allar manneskjur í heiminum ættu að koma hingað og sjá fegurðina og andagiftina hérna. Þetta er ótrúlegur staður,“
sagði Crenn í samtali við fréttastofu Stöðvar 2.
Crenn útbjó smárétti með íslenskum hráefnum. Vildi hún þakka fyrir veru sína með því.
„Kokkarnir hérna á Íslandi eru mjög skapandi og ég er spennt fyrir að smakka allt,“ segir Crenn.
Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði