Frétt
Dominique Crenn: „Kokkarnir hérna á Íslandi eru mjög skapandi…“ – Videó
Fyrsta konan sem hefur fengið þrjár Michelin stjörnur í Bandaríkjunum matreiddi kræsingar fyrir heppna gesti á Reykjavík Edition í gærkvöldi. Hin franska Dominique Crenn sem rekur veitingastaðinn Atelier Crenn í San Francisco í Bandaríkjunum.
„Það hefur verið draumur minn að koma til þessa fallega lands af ýmsum ástæðum, svo sem náttúrunnar. Ég held að allar manneskjur í heiminum ættu að koma hingað og sjá fegurðina og andagiftina hérna. Þetta er ótrúlegur staður,“
sagði Crenn í samtali við fréttastofu Stöðvar 2.
Crenn útbjó smárétti með íslenskum hráefnum. Vildi hún þakka fyrir veru sína með því.
„Kokkarnir hérna á Íslandi eru mjög skapandi og ég er spennt fyrir að smakka allt,“ segir Crenn.
Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Starfsmannavelta23 klukkustundir síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum