Keppni
Dómarar í forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2017

Forkeppnin í fullum gangi.
F.v. Garðar Kári Garðarsson og Denis Grbic Kokkur ársins 2016 fylgist vel með

Dómarar að störfum
Undanúrslit í keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017 sem haldin er á Kolabrautinni í Hörpu er hafin. Eins og fram hefur komið þá eru 12 matreiðslumenn sem keppa í dag og úrslit verða kynnt klukkan 15:30 á Kolabrautinni hvaða 5 kokkar keppa til úrslita í Kokkur ársins 2017.
Dómarar í keppninni í dag eru:
- Úlfar Finnbjörnsson eldhúsdómari
- Jóhannes Steinn Jóhannesson Yfirdómari
- Bjarni Siguróli Jakobsson
- Bjarni Gunnar Kristinnsson
- Bjarki Hilmarsson
- Hrefna Rósa Sætran
- Þráinn Freyr Vigfússon reglu og tímavörður
Snapchat veitingageirans er á staðnum, fylgist vel með: veitingageirinn
Myndir: skjáskot úr snapchat-i veitingageirans
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





