Keppni
Dómarar í forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2017

Forkeppnin í fullum gangi.
F.v. Garðar Kári Garðarsson og Denis Grbic Kokkur ársins 2016 fylgist vel með

Dómarar að störfum
Undanúrslit í keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017 sem haldin er á Kolabrautinni í Hörpu er hafin. Eins og fram hefur komið þá eru 12 matreiðslumenn sem keppa í dag og úrslit verða kynnt klukkan 15:30 á Kolabrautinni hvaða 5 kokkar keppa til úrslita í Kokkur ársins 2017.
Dómarar í keppninni í dag eru:
- Úlfar Finnbjörnsson eldhúsdómari
- Jóhannes Steinn Jóhannesson Yfirdómari
- Bjarni Siguróli Jakobsson
- Bjarni Gunnar Kristinnsson
- Bjarki Hilmarsson
- Hrefna Rósa Sætran
- Þráinn Freyr Vigfússon reglu og tímavörður
Snapchat veitingageirans er á staðnum, fylgist vel með: veitingageirinn
Myndir: skjáskot úr snapchat-i veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar





