Sverrir Halldórsson
Diskósúpan sló í gegn | Eingöngu gerð úr hráefni sem átti að henda
Já, diskósúpan! Þetta var alveg stórkostlegt,
sagði Eirný Sigurðardóttir skipuleggjandi Matarhátíðar Búrsins sem fram fór í Hörpu um helgina þegar hún var spurð út í svokallaða Diskósúpa sem vakti athygli en hún var eingöngu gerð úr hráefni sem átti að henda.
Þetta er ótrúlega skemmtileg leið til þess að vekja athygli á matarsóun. Við hóuðum saman helling af sjálfboðaliðum, fengum aðstöðu hjá veisluþjónustunni Culina og elduðum rosalegt magn af súpu, 1200 lítra. Hráefnið var allt gefins og kom héðan og þaðan. Frá Sölufélagi garðyrkjubænda og heildsölum, allt grænmeti sem var of lítið eða vanskapað á einhvern hátt og átti að henda.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á visir.is með því að smella hér.
Mynd: Eirný Sigurðardóttir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur