Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Dill er fulltrúi Ísland á lista yfir hönnunarverðlaun fyrir veitingastaði og bari 2015

Birting:

þann

Dill restaurantViðkomandi listi tekur einungis til hönnunar, innréttingar, lýsingar og heildarupplifun viðskiptavina en ekki um mat eða drykki.  Verðlaunin er mjög virt í sínum kreðsa og fylgir því viss gæðastimpill fyrir viðkomandi fyrirtæki að komast á listann.

Við óskum Dill til hamingju með þennan árangur, enn ein skrautfjöður í þeirra hatt.

Hægt er að sjá yfir þá staði sem komust á listann með því að pdf_icon smella hér.

 

Mynd: af facebook síðu Dill restaurant.

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið