Bocuse d´Or
Danmörk sigraði Bocuse d´Or 2019
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:
1. sæti – Danmörk / Keppandi: Kenneth TOFT-HANSEN
2. sæti – Svíþjóð / Keppandi: Sebastian GIBRAND
3. sæti – Noregur / Keppandi: Christian André PETTERSEN

Danmörk sigraði Bocuse d´Or 2019.
F.v. Kenneth TOFT-HANSEN, Christian WELLENDORF KLEINERT, Rasmus KOFOED og Francis CARDENAU
Það var Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppti fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar var Ísak Darri Þorsteinsson.
Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:
Besta grænmetis “chartreus” réttinn: Frakkland / Keppandi: Matthieu OTTO
Besta kjötréttinn: Finnland / Keppandi: Ismo SIPELÄINEN
Besta plakatið: Marokkó / Keppandi: Aissam AIT OUAKRIM
Besti aðstoðarmaðurinn: Danmörk / Keppandi: Christian WELLENDORF
Við bíðum enn eftir að vita í hvaða sæti Bjarni Siguróli lenti í.
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Mynd: skjáskot úr beinni útsendingu
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið10 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






