Bocuse d´Or
Danmörk sigraði Bocuse d´Or 2019
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:
1. sæti – Danmörk / Keppandi: Kenneth TOFT-HANSEN
2. sæti – Svíþjóð / Keppandi: Sebastian GIBRAND
3. sæti – Noregur / Keppandi: Christian André PETTERSEN

Danmörk sigraði Bocuse d´Or 2019.
F.v. Kenneth TOFT-HANSEN, Christian WELLENDORF KLEINERT, Rasmus KOFOED og Francis CARDENAU
Það var Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppti fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar var Ísak Darri Þorsteinsson.
Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:
Besta grænmetis “chartreus” réttinn: Frakkland / Keppandi: Matthieu OTTO
Besta kjötréttinn: Finnland / Keppandi: Ismo SIPELÄINEN
Besta plakatið: Marokkó / Keppandi: Aissam AIT OUAKRIM
Besti aðstoðarmaðurinn: Danmörk / Keppandi: Christian WELLENDORF
Við bíðum enn eftir að vita í hvaða sæti Bjarni Siguróli lenti í.
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Mynd: skjáskot úr beinni útsendingu

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí