Bocuse d´Or
Danmörk sigraði Bocuse d´Or 2019
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:
1. sæti – Danmörk / Keppandi: Kenneth TOFT-HANSEN
2. sæti – Svíþjóð / Keppandi: Sebastian GIBRAND
3. sæti – Noregur / Keppandi: Christian André PETTERSEN

Danmörk sigraði Bocuse d´Or 2019.
F.v. Kenneth TOFT-HANSEN, Christian WELLENDORF KLEINERT, Rasmus KOFOED og Francis CARDENAU
Það var Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppti fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar var Ísak Darri Þorsteinsson.
Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:
Besta grænmetis “chartreus” réttinn: Frakkland / Keppandi: Matthieu OTTO
Besta kjötréttinn: Finnland / Keppandi: Ismo SIPELÄINEN
Besta plakatið: Marokkó / Keppandi: Aissam AIT OUAKRIM
Besti aðstoðarmaðurinn: Danmörk / Keppandi: Christian WELLENDORF
Við bíðum enn eftir að vita í hvaða sæti Bjarni Siguróli lenti í.
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Mynd: skjáskot úr beinni útsendingu

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni13 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara