Bocuse d´Or
Danmörk sigraði Bocuse d´Or 2019
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:
1. sæti – Danmörk / Keppandi: Kenneth TOFT-HANSEN
2. sæti – Svíþjóð / Keppandi: Sebastian GIBRAND
3. sæti – Noregur / Keppandi: Christian André PETTERSEN
![Bocuse d´Or 2019 - Danmörk](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2019/01/bocuse-urslit-2019-danmork-2-1024x628.jpg)
Danmörk sigraði Bocuse d´Or 2019.
F.v. Kenneth TOFT-HANSEN, Christian WELLENDORF KLEINERT, Rasmus KOFOED og Francis CARDENAU
Það var Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppti fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar var Ísak Darri Þorsteinsson.
Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:
Besta grænmetis “chartreus” réttinn: Frakkland / Keppandi: Matthieu OTTO
Besta kjötréttinn: Finnland / Keppandi: Ismo SIPELÄINEN
Besta plakatið: Marokkó / Keppandi: Aissam AIT OUAKRIM
Besti aðstoðarmaðurinn: Danmörk / Keppandi: Christian WELLENDORF
Við bíðum enn eftir að vita í hvaða sæti Bjarni Siguróli lenti í.
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Mynd: skjáskot úr beinni útsendingu
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati