Bocuse d´Or
Danmörk sigraði Bocuse d´Or 2019
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:
1. sæti – Danmörk / Keppandi: Kenneth TOFT-HANSEN
2. sæti – Svíþjóð / Keppandi: Sebastian GIBRAND
3. sæti – Noregur / Keppandi: Christian André PETTERSEN
Það var Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppti fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar var Ísak Darri Þorsteinsson.
Sérstök verðlaun voru gefin fyrir:
Besta grænmetis “chartreus” réttinn: Frakkland / Keppandi: Matthieu OTTO
Besta kjötréttinn: Finnland / Keppandi: Ismo SIPELÄINEN
Besta plakatið: Marokkó / Keppandi: Aissam AIT OUAKRIM
Besti aðstoðarmaðurinn: Danmörk / Keppandi: Christian WELLENDORF
Við bíðum enn eftir að vita í hvaða sæti Bjarni Siguróli lenti í.
Fleiri Bocuse d´Or fréttir hér.
Mynd: skjáskot úr beinni útsendingu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður