Markaðurinn
Búðu til þinn fullkomna kokteil
Master of Mixes er mest selda vörumerkið á neytendavörumarkaðnum í Bandaríkjunum þegar kemur að tilbúnum kokteilblöndum. Fyrirtækið var stofnað snemma á áttunda áratugnum og er fyrsta kokteilblöndufyrirtækið sem notfærir sér bjarta og líflega liti til að vekja athygli og auka þar af leiðandi sölu.
Einungis er notast við fyrsta flokks ávexti við framleiðslu kokteilblandanna. Afar auðvelt er að útbúa og blanda ljúffenga kokteila með hjálp Master of Mixes kokteilblöndum.
Í dag eru kokteilblöndurnar seldar í hverju einast ríki í Bandaríkjunum og í 33 öðrum löndum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi