Markaðurinn
Brýningarþjónusta fyrir fagmenn og fyrirtæki jafnt sem heimilishnífa
Brýningarþjónustan Beittir hnífar var stofnuð af Hafþóri Óskarssyni matreiðslumanni árið 2022.
Markmið þjónustunnar er að bjóða upp á hágæða brýningarþjónustu og gæða vörur á sanngjörnu verði.
Mikilvægt að vanda til verka
Allir hnífar eru brýndir á blautsteinum og fundinn er réttur gráðuhalli á hnífsblaði. Þannig er tryggt að allir hnífar eru brýndir með sínum rétta halla.
Notaðir eru steinar með 200, 400, og 1200 grit og að lokum eru hnífarnir brýndir með japönskum blautstein sem er 4000 grit.
Hnífarnir eru svo stroppaðir á leðri með skartgripaáburði en þetta skilar flugbeittum hnífum með egg sem speglar.
Hafið samband á netfangið mailto:[email protected] eða í síma 844 1963 (Hafþór)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum






