Markaðurinn
Brýningarþjónusta fyrir fagmenn og fyrirtæki jafnt sem heimilishnífa
Brýningarþjónustan Beittir hnífar var stofnuð af Hafþóri Óskarssyni matreiðslumanni árið 2022.
Markmið þjónustunnar er að bjóða upp á hágæða brýningarþjónustu og gæða vörur á sanngjörnu verði.
Mikilvægt að vanda til verka
Allir hnífar eru brýndir á blautsteinum og fundinn er réttur gráðuhalli á hnífsblaði. Þannig er tryggt að allir hnífar eru brýndir með sínum rétta halla.
Notaðir eru steinar með 200, 400, og 1200 grit og að lokum eru hnífarnir brýndir með japönskum blautstein sem er 4000 grit.
Hnífarnir eru svo stroppaðir á leðri með skartgripaáburði en þetta skilar flugbeittum hnífum með egg sem speglar.
Hafið samband á netfangið mailto:[email protected] eða í síma 844 1963 (Hafþór)
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt5 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun