Markaðurinn
Brýningarþjónusta fyrir fagmenn og fyrirtæki jafnt sem heimilishnífa
Brýningarþjónustan Beittir hnífar var stofnuð af Hafþóri Óskarssyni matreiðslumanni árið 2022.
Markmið þjónustunnar er að bjóða upp á hágæða brýningarþjónustu og gæða vörur á sanngjörnu verði.
Mikilvægt að vanda til verka
Allir hnífar eru brýndir á blautsteinum og fundinn er réttur gráðuhalli á hnífsblaði. Þannig er tryggt að allir hnífar eru brýndir með sínum rétta halla.
Notaðir eru steinar með 200, 400, og 1200 grit og að lokum eru hnífarnir brýndir með japönskum blautstein sem er 4000 grit.
Hnífarnir eru svo stroppaðir á leðri með skartgripaáburði en þetta skilar flugbeittum hnífum með egg sem speglar.
Hafið samband á netfangið mailto:[email protected] eða í síma 844 1963 (Hafþór)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt13 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






