Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Brút er nýr veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur
Brút er nýr veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur sem opnar í sumar. Brút verður staðsettur á jarðhæð við pósthússtræti 2, á hótelinu 1919.
Nafnið er vísun í kampavín og svo í húsið. Allar brúttólestirnar sem Eimskipafélagið var að víla og díla með í þessu húsi hér á árum áður.
Rekstraraðilar eru Ólafur Örn Ólafsson, Ragnar Eiríksson og Bragi Skaftason, en þeir eru jafnframt eigendur á Vínstúkunni tíu sopum við Laugaveg 27.
„Tja það er verið að vinna í breytingum á húsnæðinu sem er jarðhæð pósthússtræti 2. Þar sem 1919 hótel er. Stefnt á opnun í sumar. Það verður umfangsmikill vínlisti og skemmtilegheit.“
Sagði Ólafur Örn Ólafsson framreiðslumeistari í samtali við veitingageirinn.is
„Nei Vínstúkan heldur auðvitað áfram“
sagði Ólafur aðspurður um Vínstúkuna.
Veitingageirinn.is mun flytja ykkur fréttir af þeim félögum jafnharðan og þau berast.
Brút leitar nú að starfsfólki til að sinna ýmsum störfum og sem er til í að taka þátt í því að koma honum á laggirnar. Nánari upplýsingar er hægt að sjá á mynd hér að neðan:
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles







