Markaðurinn
Brauðnámskeið Ísam Horeca
René Nielsen bakarameistari frá Puratos mun halda brauðanámskeið í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi.
– fyrir mötuneyti þann 24. september frá kl. 14-17
– fyrir veitingahús þann 25. september frá kl. 14-17
– fyrir bakara þann 26. september frá kl. 13-17
René ætlar að fara yfir helstu atriði í brauðagerð og kennir hvernig er hægt að nota brauðasúrinn O-tentic í staðinn fyrir ger. René er danskur bakarameistari sem vinnur sem leiðbeinandi og tilraunabakari hjá Puratos og er hokinn af reynslu í bakstri því má búast við að námskeiðið verði lærdómsríkt.
Skráning er á tölvupósti [email protected] eða í síma 522-2728.
Vinsamlegast boðið forföll í síma 522-2728.
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.