Vertu memm

Markaðurinn

Bransadagar Iðunnar og partý – Hefjast á morgun 9. nóvember

Birting:

þann

Bransadagar Iðunnar og partý

Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði. Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í brennidepil; prent- og miðlunargreinar, matvæla- og veitingagreinar, byggingar- og mannvirkjagreinar, málm- og véltæknigreinar og bílgreinar.

Dagana 9. og 10. nóvember verður boðið upp á stafræna fyrirlestra á vefnum frá innlendum og erlendum sérfræðingum í sjálfbærni og umhverfismálum í iðnaði. Við endum svo vikuna á brjáluðu bransapartýi í húsnæði Iðunnar að Vatnagörðum 20, föstudaginn 11. nóvember nk.

Aðgangur í partíið er að sjálfsögðu ókeypis en það þarf að skrá sig.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið