Markaðurinn
Bounty grautur
Hér er morgungrautur sem minnir á uppáhalds kókos súkkulaðið Bounty. Uppskriftin er fyrir einn en það er einnig mjög gott að skipta uppskriftinni upp í tvær minni skálar og nota sem eftirrétt.
Innihald fyrir einn:
170 g kókos ísey skyr
2 stk hrískökur / 18 g
1 tsk kókosmjöl 6 g
15 g vanilluprótein (má sleppa)
4 bitar suðusúkkulaði / 18 g
Aðferð
Þú byrjar á því að brjóta hrískökurnar smátt niður í skál og blanda þeim saman við kókos skyrið, kókosmjölið og próteinduftið. Það er ekkert mál að sleppa próteinduftinu, það kemur ekki niður á bragðinu og þú þarft ekki að bæta neinu við í staðinn.
Þú bræðir súkkulaðið varlega og hellir því yfir skálina. Gott að kæla örlítið í ísskáp svo súkkulaðið harðni.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný