Bocuse d´Or
Bocuse d’Or kvöld í Grillinu – Kvöldverður sem þú mátt ekki missa af
Dagana 3. og 4. október mun Grillið bjóða upp á 5 rétta Bocuse d’Or matseðil ásamt því að Bocuse d’Or akademían verður á svæðinu.
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins og fulltrúi Íslands í keppninni setur saman 5 rétta seðil þar sem hann nýtir bæði bragð og þau hráefni sem hann hefur verið að vinna með í tengslum við Bocuse d´Or keppnina.
Matseðillinn mun samanstanda af 3 forréttum, aðalrétti og eftirrétt. Vínþjónar Grillsins sérvelja svo vín með hverjum rétti og búa til hinn fullkomna samleik í mat og víni.
Við erum byrjuð að taka við borðapöntunum í síma 5259960 og á [email protected]
Verð: 9400 kr. á mann.
Bocuse d’Or er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja. Bocuse d’Or er oft kölluð hin eina sanna heimsmeistarakeppni í matreiðslu og það má með sanni segja að Sigurður sé verðugur fulltrúi okkar íslendínga í hinni heimsfrægðu Bocuse d’Or keppni.
![]()
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






