Sigurður Már Guðjónsson
Björnsbakarí fækkar verslunum
Björnsbakarí hefur lokað tveimur af fimm verslunum sínum. Versluninni við Lönguhlíð var lokað um síðustu áramót, en versluninni við Dalbraut var lokað nú um mánaðamótin.
Jón Albert Kristinsson, framkvæmdastjóri Björnsbakarís, segir að ástæðan fyrir lokun verslananna sé einfaldlega sú að það hafi ekki verið nóg að gera.
„Staðsetning verslananna var ekki nógu heppileg,“
, segir Jón í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda