Sigurður Már Guðjónsson
Björnsbakarí fækkar verslunum
Björnsbakarí hefur lokað tveimur af fimm verslunum sínum. Versluninni við Lönguhlíð var lokað um síðustu áramót, en versluninni við Dalbraut var lokað nú um mánaðamótin.
Jón Albert Kristinsson, framkvæmdastjóri Björnsbakarís, segir að ástæðan fyrir lokun verslananna sé einfaldlega sú að það hafi ekki verið nóg að gera.
„Staðsetning verslananna var ekki nógu heppileg,“
, segir Jón í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur