Sigurður Már Guðjónsson
Björnsbakarí fækkar verslunum
Björnsbakarí hefur lokað tveimur af fimm verslunum sínum. Versluninni við Lönguhlíð var lokað um síðustu áramót, en versluninni við Dalbraut var lokað nú um mánaðamótin.
Jón Albert Kristinsson, framkvæmdastjóri Björnsbakarís, segir að ástæðan fyrir lokun verslananna sé einfaldlega sú að það hafi ekki verið nóg að gera.
„Staðsetning verslananna var ekki nógu heppileg,“
, segir Jón í samtali við Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður