Vín, drykkir og keppni
Bjórdagurinn rólegur á Ísafirði
Ísfirðingar og nærsveitarmenn virðast ekki ætla fagna bjórdeginum eins og hann er oft kallaður en í dag eru 17 ár liðin frá því að bjór var leyfður á Íslandi eftir 75 ára bann.
Að sögn Estherar Arnórsdóttur afgreiðsludömu í áfengisversluninni á Ísafirði hefur verið fremur rólegt að gera í dag og enginn minnst á afmælið. Aðra sögu var að segja þennan dag árið 1989 þegar fólk streymdi að áfengis- og tóbaksverslunum landsins og bar út bjór í kassavís.
Viðburðurinn vakti mikla athygli og var fjallað um hann í erlendum fjölmiðlum. Svo virðist sem fólk sé fljótt að gleyma hvernig það var að búa á bjórlausu landi.
Greint frá á bb.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum