Vín, drykkir og keppni
Bjórdagurinn rólegur á Ísafirði
Ísfirðingar og nærsveitarmenn virðast ekki ætla fagna bjórdeginum eins og hann er oft kallaður en í dag eru 17 ár liðin frá því að bjór var leyfður á Íslandi eftir 75 ára bann.
Að sögn Estherar Arnórsdóttur afgreiðsludömu í áfengisversluninni á Ísafirði hefur verið fremur rólegt að gera í dag og enginn minnst á afmælið. Aðra sögu var að segja þennan dag árið 1989 þegar fólk streymdi að áfengis- og tóbaksverslunum landsins og bar út bjór í kassavís.
Viðburðurinn vakti mikla athygli og var fjallað um hann í erlendum fjölmiðlum. Svo virðist sem fólk sé fljótt að gleyma hvernig það var að búa á bjórlausu landi.
Greint frá á bb.is
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






