Vín, drykkir og keppni
Bjórdagurinn rólegur á Ísafirði
Ísfirðingar og nærsveitarmenn virðast ekki ætla fagna bjórdeginum eins og hann er oft kallaður en í dag eru 17 ár liðin frá því að bjór var leyfður á Íslandi eftir 75 ára bann.
Að sögn Estherar Arnórsdóttur afgreiðsludömu í áfengisversluninni á Ísafirði hefur verið fremur rólegt að gera í dag og enginn minnst á afmælið. Aðra sögu var að segja þennan dag árið 1989 þegar fólk streymdi að áfengis- og tóbaksverslunum landsins og bar út bjór í kassavís.
Viðburðurinn vakti mikla athygli og var fjallað um hann í erlendum fjölmiðlum. Svo virðist sem fólk sé fljótt að gleyma hvernig það var að búa á bjórlausu landi.
Greint frá á bb.is
Heiðar Birnir Kristjánsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.