Markaðurinn
Bjarni kaupir meirihluta í Bako Ísbergi

Bjarni Ákason framkvæmdastjóri stefnir á að veltan fari úr 800 milljónum króna í einn milljarð á tveimur árum. Hann hefur starfað í tölvubransanum frá því hann var tvítugur og meðal annars átt og rekið Epli en fannst kominn tími til að breyta um starfsvettvang.
Bjarni Ákason, sem rak um árabil Apple-umboðið Epli, hefur keypt 80 prósenta hlut í Bako Ísbergi. Fyrirtækið þjónustar stóreldhús fyrirtækja og stofnana og veitingastaði. Starfsmenn eiga það sem eftir stendur af hlutafénu.
„Bako Ísberg er vel rekið fyrirtæki sem hefur verið í sókn á undanförnum árum. Ég hef verið að skoða markaðinn og samkeppnin hefur verið að gefa eftir,“
segir Bjarni í samtali við Markaðinn hjá Fréttablaðinu sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: bakoisberg.is

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata