Uppskriftir
Béarnaise sósa
Innihald:
400 gr smjör
1 eggjarauða
2 msk edik
1 msk estragon
Pinch of salt
Pínu vatn
Aðferð:
1. Bræða smjörið á hálfum hita í potti með skapti.
2. Setja pott með vatni fyrir vatnsbað (skálin verður að passa ofan á pottinn).
3. Eggjarauður, edik, vatn og estragon sett í skál og sett ofan á pottinn með vatninu. Hrært stanslaust þangað til eggin líta út fyrir að vera létt þeyttur rjómi. Mikilvægt er að hafa edikið með í þessu þar sem það hjálpar upp á stability og þykkingu.
4. Blautt viskastykki sett á borð og eggjaskálin sett ofan á. Smjörinu hellt ofan í í jafnri bunu þangað til að ekkert er eftir nema helmingurinn af rjómanum í botninum.
5. Smakka til með salti og ediki.
6. EF sósan skilur þá er ekki öll von úti. Sjóðið upp 1/2dl af rjóma í potti og hellið splittaða bennanum í.
Höfundur: Ágúst Valves Jóhannesson matreiðslumaður
Mynd: wikipedia.org

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum