Markaðurinn
Barþjónn / Bartender
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi?
Fosshótel Jökulsárlón óskar að ráða til sín barþjón í veitingadeild.
Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu
Starfssvið
- Þjónusta og samskipti við gesti.
- Framreiðsla á mat og drykk.
- Uppsetning, frágangur og þrif á bar.
- Ýmis tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur
- Reynsla af gerð kokteila.
- Reynsla af sambærilegum störfum.
- Framúrskarandi færni í samskiptum, jákvætt viðmót og sveigjanleiki.
- Frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum.
- Gott vald á ensku skilyrði, önnur tungumál kostur.
- Almenn tölvukunnátta.
Are you looking for a fun job in a dynamic and international environment?
Fosshótel Jökulsárlón is seeking to enthusiastic bartender to join the restaurant team.
Be a part of a diverse and cohesive team with a strong team-spirit that provides excellent service.
Tasks
- Service and communicating with guests in the bar.
- Serving food and drinks.
- Preparation, tidying and cleaning of the bar.
- Other incidental tasks.
Skills and Qualification
- Mixology and preparation.
- Experience of similar jobs.
- Good grasp of English is key, other languages are beneficial.
- Excellent communicational skills, a positive outlook, and flexibility.
- Initiative, precision, and organised working methods.
- Good general computer skills.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?