Markaðurinn
Barþjónn / Bartender
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi?
Fosshótel Jökulsárlón óskar að ráða til sín barþjón í veitingadeild.
Vertu hluti af fjölbreyttu og samheldnu teymi sem myndar öfluga liðsheild og veitir framúrskarandi þjónustu
Starfssvið
- Þjónusta og samskipti við gesti.
- Framreiðsla á mat og drykk.
- Uppsetning, frágangur og þrif á bar.
- Ýmis tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur
- Reynsla af gerð kokteila.
- Reynsla af sambærilegum störfum.
- Framúrskarandi færni í samskiptum, jákvætt viðmót og sveigjanleiki.
- Frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum.
- Gott vald á ensku skilyrði, önnur tungumál kostur.
- Almenn tölvukunnátta.
Are you looking for a fun job in a dynamic and international environment?
Fosshótel Jökulsárlón is seeking to enthusiastic bartender to join the restaurant team.
Be a part of a diverse and cohesive team with a strong team-spirit that provides excellent service.
Tasks
- Service and communicating with guests in the bar.
- Serving food and drinks.
- Preparation, tidying and cleaning of the bar.
- Other incidental tasks.
Skills and Qualification
- Mixology and preparation.
- Experience of similar jobs.
- Good grasp of English is key, other languages are beneficial.
- Excellent communicational skills, a positive outlook, and flexibility.
- Initiative, precision, and organised working methods.
- Good general computer skills.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum