Markaðurinn
Bako Ísberg fær liðsstyrk – Vilhjálmur Séamus ráðinn sem sölumaður
Vilhjálmur Séamus hefur verið ráðinn sem nýr sölumaður hjá Bako Ísberg.
Vilhjálmur ákvað að læra húsasmíði í menntaskóla en eftir aðeins þrjá mánuði sem þjónn hætti hann fljótlega við húsasmíðina og ákvað að gerast partur af veitingageiranum, þar sem hann fékk að blómstra.
Villi eða ‘’Þessi litli með skeggið’’ eins og margir þekkja hann, er þaulvanur og skemmtilegur þjónn enda hefur hann unnið víða um landið á flottum hótelum og veitingahúsum og safnað mikilli reynslu í bankann.
Vilhjálmur hefur starfað hjá Ion adventure hotel, Vox Restaurant, Ísafold Restaurant, Nítjánda, Sigló Hótel og Fosshótel Reykjavík en á Fosshótel Reykjavík var hann ferðaráðgjafi eða „Concierge“ en tók einnig þátt í jólahlaðborði Haust Restaurant. Eftir þetta gekk hann til liðs við Tower Suites Reykjavík sem Butler þar sem hann kynnist nýrri tegund af þjónustulund.
Vilhjálmur er aðeins 25 ára gamall en segist vera mjög spenntur fyrir nýju stöðunni hjá Bako Ísberg.
Villi verður með símanúmerið 825-6230 og tölvupóst [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt19 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






