Hráefni: 185 g ósaltað smjör 185 g dökkt súkkulaði 85 g hveiti 40 g kakóduft 50 g hvítt súkkulaði 50 g mjólkursúkkulaði 3 stór egg 275...
Þetta er án efa besti borgari sem ég hef gert frá upphafi! Kimchi og beikon eru bestu vinir og eru algjör bragðbomba á þessum hamborgara svo...
Gull eggið er hátíðlegur páskaeftirréttur á Hótel Keflavík & KEF Restaurant. Nóa Síríus páskaegg fyllt með espresso- og karmellurjóma, í lakkrís og karamellu marengs hreiðri. Uppskriftin...
Botnar 1 bolli sykur ½ bolli púðursykur ½ bolli rjómi ½ bolli vatn 1 msk vanilludropar 150 gr Góu súkkulaðikúlur ½ bolli rjómi 200 gr smjör...
Nú styttist í páskana og eflaust eru margir sælkerar farnir að sleikja út um og fægja hnífapörin því það eru ekki bara páskaeggin sem gleðja. Víst...
Þetta er einföld og sniðug uppskrift sem sniðugt er að gera í hádeginu eða í kvöldmat. Það er hægt að leika sér með innihaldið sem þú...
Það kemur fyrir að maður bregður út af vananum og hérna geri ég það svo sannarlega. Ekkert súkkulaði og engar döðlur, bara Rice Krispís. Það er...
Af beinum og úrgangskjöti er hægt að fá gott soð (kraft) Beinin eru þvegin úr köldu vatni og höggvin smátt. Látin í kalt vatn, svo mikið...
1 kg. gulrófur (rófur) 2 sítrónur (má nota sítrónusýru) 800 gr sykur 200 gr aprikósur Vatn svo fljóti yfir 4 dl. gulrófusoð Aðferð: Rófurnar eru skornar...
Eitt af því skemmtilega við bolludaginn er sú staðreynd að bollurnar verða sífellt fjölbreyttari eftir því sem árin líða. Hugarflug bakaranna fær gjarnan að leika lausum...
Krönsið er algjörlega ómissandi með þessu, brýtur upp áferðina og gerir hana öðruvísi á einfaldan hátt. Þið verðið allaveganna ekki svikin á því að prófa þessa!...
Uppáhaldsdagur margra sælkera, bolludagurinn, er framundan og þá þarf nú aldeilis að tína til skemmtilegar uppskriftir að bollum til að gleðja svanga munna. Linda Ben...