Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi er sannkallaður hátíðarmatur og hentar fullkomlega fyrir jól og áramót. Hérna færum við ykkur uppskrift að hátíðarveislu sem mun án efa hitta...
Þessi dásamlegu kjúklingabringur er ótrúlega auðvelt að útbúa og það tekur enga stund. Þær passa líka jafn vel hversdags eða t.d. í matarboð með góðum vinum....
Það er fátt sem passar betur saman en ostur, döðlur og ristaðar pekanhnetur og þessi hátíðlegi forréttur tikkar í öll boxin. Einfaldur, bragðgóður og fallegur. Já,...
Innihald: 3 egg, aðskilin 50 g sykur 100 g hvítt súkkulaði 300 g rjómi frá Gott í matinn 150 g muldar piparkökur Aðferð: Aðskilið eggin, setjið...
Meðlætið með jólamatnum skiptir flesta landsmenn miklu máli. Eftirfarandi eru hugmyndir af ljúffengu meðlæti fyrir jólamatinn: Laufabrauð, sjá góðar uppskriftir hér og hér. Rauðbeður, sjá uppskrift...
Grautur 50 g grautagrjón 75 g vatn 250 g mjólk Hitið mjólkina ásamt vatninu að suðu og hellið grjónunum svo út í. Lækkið undir hellunni og...
Lagtertubotnar: 2 krukkur Helvítis eldpiparsultan – Surtsey og ananas 250 g sykur 250 g smjörlíki (smjör) mjúkt 2 egg 625 g hveiti 170 g síróp 10...
Rjómalöguð lambakjötsúpa með kastaníusveppum og brauðteningum Hráefni 5 dl lambasoð frá Bone & Marrow 1 box kastaníusveppir 1 gulrót 1 msk matarolía 1 msk smjör 1...
Það er hefð á mörgum heimilum að útbúa ís fyrir jólin. Margir halda sig við sömu uppskriftina sem hefur gengið í erfðir kynslóðanna á milli en...
Nú er frost á fróni, frýs í æðum blóð – og því tilvalið að ylja sér með ljúffengum vetrardrykkjum frá Lavazza. Hér eru tvær uppskriftir að...
Innihald 1 kg ýsa roðlaus og beinlaus 100gr hveiti 80 gr kartöflumjöl 1 ½ meðalstór laukur 2 egg 2 dl mjólk 1 tsk hvítur pipar 1...
Hráefni Gúrkur skornar í strimla, tenginga, sneiðar, eftir smekk 1 L 4% borð edik 1 kg sykur, má vera minna 1 bolli sinnepsfræ 1 dl vatn...