Ef þú ert að leita að nýstárlegri útgáfu af klassísku lasagna, þá er kjúklinga lasagna fullkomið val! Þetta lasagna er einstaklega ljúffengt og hentar bæði fyrir...
Einstaklega góðar og fljótlegar ítalskar kjötbollur með parmesan og kotasælu sem gera þær mjúkar og baðgóðar með ferskum kryddjurtum. Hægt að bera fram með sinni uppáhalds...
Vatnsdeigsbollur – u.þ.b. 15 bollur 250 ml vatn 125 g smjör 125 g hveiti 4 egg Stillið ofn á 180°C. Setjið vatn og smjör í pott...
Falleg bolludags sinfónía af vatnsdeigi, kransaköku og Nutella. Þessar vatnsdeigsbollur á kransabita eru loftgóðar, léttar og fullkomnar fyrir ykkur sem elska bollur. Bollurnar eru búnar til...
Ef þú ert að leita að bollu fyrir bolludaginn sem mun heilla, skoðaðu þá þessar Choux au Craquelin bollur. Choux au Craquelin, einnig bara kallað Choux...
Rósasalat, einnig þekkt sem smjörsalat eða butter lettuce á ensku, er fallegt og bragðgott salat sem hentar vel í ýmsa rétti. Nafnið er dregið af lögun...
Bóndadagurinn er rétt handan við hornið. Reyndar bara næsta föstudag ef ég á að vera alveg nákvæm. Bændur eru vissulega eins misjafnir og þeir eru margir...
Þessi uppskrift er alveg dásamlega góð og næringarrík, hentar bæði sem aðalréttur eða sem meðlæti með kjöti eða fiski. Innihald: 2 sætar kartöflur ostakubbur frá MS...
Þessi fiskréttur er svo fljótlegur og góður, akkúrat það sem maður þarf í miðri viku. Pestóið og mozzarella osturinn gefa svo gott bragð. Með þessum rétti...
(fyrir 4) 5 stórir vel þroskaðir tómatar (u.þ.b. 750 g) 3-4 hvítlauksrif 1 stór rauðlaukur 3 msk. ólífuolía 1 msk. balsamikedik 2 msk. tómatpaste 1 dós...
Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt og ef ekki að nýta janúar til að prófa hollar uppskriftir þá veit ég ekki hvenær. Hér er...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki og eru uppskriftirnar frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...