Ef þú ert týpan sem elskar ostakökur, eplakökur og bökur, jafnvel karamellu og svolítið kröns þá er þetta kaka sem þú bara verður að prófa! Það...
Einstaklega gott salat sem hægt er að bera fram með kjöti, fisk eða kjúklingi. Salatið getur líka verið máltíð eitt og sér. Fljótlegt og ferskt, og...
Nú styttist í jólin og landsmenn hlakka til góðra máltíða þar sem hangikjöt er fastur liður. Oft vakna spurningar um hvernig best sé að nýta afganga...
Þetta er réttur sem sýnir hvernig góð hráefni og vönduð vinnubrögð geta skapað fágun án flækju. Lambið fær að njóta sín með hunangsbökuðu grænmeti og mjúku...
Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri er orðinn fastur punktur í matarflórunni fyrir þá sem kunna að meta fjölbreytta blöndu af evrópskri og asískri matargerð. Þar fær gesturinn...
Erum við ekki alltaf að leita að einhverju fljótlegu á grillið? Máltíðirnar verða ekki einfaldari en þessi! Brjálæðislega góð bbq grísarif sem eru forsoðin og maríneruð...
Heimagert brauð sem eru ótrúlega mjúk og djúsí, fyllt með úrvali af Kjarnafæðis áleggi, fersku grænmeti og sósu. Erum við ekki alltaf að reyna að elda...
Að bæta umami-bragði við salöt getur umbreytt þeim úr einföldum réttum í bragðmikla upplifun. Hér eru fjórar leiðir til að auka umami í salöt: Bættu fisksósu...
Þessar snittur koma svo skemmtilega á óvart og eru fullkomnar á veisluborð með köldum drykk. Rjómaostur með hvítu súkkulaði er stjarnan og passar einstaklega vel með...
Ég er búin að sjá margar mjög girnilegar útgáfur af þessum rétti á samfélagsmiðlum og varð að prófa. Þessi útgáfa slær í gegn og tekur enga...
Alþjóðlegi súkkulaðidagurinn er haldinn hátíðlegur í dag um heim allan. Þá er ekki úr vegi að líta á nokkrar bragðgóðar súkkulaði uppskriftir. Súkkulaði brownies Súkkulaðibitakökur Alvöru...
Þessar litlu ostakökur eru sannkölluð sumarveisla – silkimjúkar, ferskar og fallegar! Nýi rjómaosturinn frá MS með hvítu súkkulaði fær að njóta sín til fulls í þessari...