Þegar páskahátíðin nálgast, vaknar löngunin í eitthvað sérstakt – og þessi uppskrift frá Kjarnafæði hittir beint í mark. Hér sameinast djúp hefð íslensks lambakjöts og nútímaleg...
Léttur og vorlegur pastaréttur sem allir í fjölskyldunni munu elska! Ljúffengt sítrónusmjörið passar fullkomlega með bökuðum tómötum, humri og burrata, nammi namm! Fyrir 4 manns Innihald:...
Vetur, sumar, vor og haust – það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni. (fyrir 2)...
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að...
Hér sameinast eitthvað það besta og vinsælasta á veisluborðum, brauðtertan og ostasalatið og útkoman er stórkostleg. Það er um að gera að nota þá osta sem...
Það veitir svo sannarlega ekki af því að fá hugmyndir að einföldum og bragðgóðum kvöldmat sem hentar allri fjölskyldunni. Þessi kjúklingabaka er með einfaldari kjúklingaréttum sem...
Hver elskar ekki volga kanilsnúða með heimatilbúnu súkkulaðiglassúr. Hér koma þeir í nýjum búning þar sem búið er að skera þá í tvennt og bera þá...
Þessar bollur eru algjört sælgæti og undirbúningurinn er fullkomlega þess virði! Stökkur marengsinn með ljúffengum súkkulaðirjóma, heimagerðri karamellunni og stökkri kexbollunni er blanda sem er algerlega...
Það er fátt betra en nýbakaðar bollur með smjöri og osti! Það er gaman að breyta aðeins út af vananum og í stað þess að gera...
Ótrúlega góður réttur sem hentar vel í helgarbrunchinn eða í kvöldmatinn þegar þú nennir ekki að elda. Svo ótrúlega einfalt og gott. Innihald: ostakubbur frá MS...
Hér er uppskrift að ljúffengum og klassískum semlum – sænsku útgáfunni af bolludagsbollum, sem eiga rætur í dásamlegri sænskri bökunarhefð. Þessar mjúku og bragðgóðu bollur eru...
Ef þú ert að leita að nýstárlegri útgáfu af klassísku lasagna, þá er kjúklinga lasagna fullkomið val! Þetta lasagna er einstaklega ljúffengt og hentar bæði fyrir...