Matvælastofnun varar við notkun á neðangreindum framleiðslulotum af pitsusósum frá Mjólkursamlagi KS, Sauðárkróki, vegna þess að gerjun á sér stað eftir framleiðslu, sem veldur því að...
Sífellt fleiri lúxushótelkeðjur leggja nú út í nýjan rekstrarflokk og setja á markað stórglæsileg skemmtiferðaskip sem kynnt eru sem „yachts“ fremur en hefðbundin skemmtiferðaskip. Meðal þeirra...
Það þarf vart að kynna lesendum Veitingageirans fyrir Majó á Akureyri í Laxdalshúsinu, þar sem sushi-meistarinn Magnús Jón Magnússon hefur skapað sér nafn fyrir vandaðan mat...
Helgina 25. og 26. október býður Skagafjörður gestum í einstaka matarferð í samstarfi við Slow Food á Íslandi og Crisscross matarferðir. Ferðin nefnist Matarslóðir Skagafjarðar og...
Barþjónaklúbbur Íslands heldur aðalfund sinn 2025 í kjallaranum á Sæta Svíninu þriðjudaginn 4. nóvember kl. 17:00. Svo strax í kjölfarið verður keppnin um HRAÐASTA BARÞJÓNINN! Dagskrá...
Dagana 8. og 9. október fór fram forkeppni í bakaranemakeppni við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni,...
Í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands til Finnlands 7.–8. október var haldin stór viðburður í Katajanokka Kasino í Helsinki þar sem íslensk matargerð og hráefni...
Matreiðslumennirnir Dagur Pétursson og Daniel Crespo frá veitingastaðnum La Barceloneta í Reykjavík tóku nýverið þátt í hinni virtu matarhátíð Gastronomika 2025 sem haldin var í San...
Dagana 8. – 9. október fór fram forkeppni í nemakeppni í bakstri við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni,...
Nýr veitingastaður, Brasa, opnar í nóvember á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Eigendur staðarins eru Hinrik Örn Lárusson, Viktor Örn Andrésson og Sigurður Helgason,...
Í vikunni skrifuðu Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS, Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), undir nýjan samning um skipulag...
Eftir sjö ár af góðum mat, frábærum drykkjum og ógleymanlegum minningum hefur BrewDog ákveðið að loka þessum kafla á Frakkastíg 8a í Reykjavík. En eins og...