Á fimmtudaginn kemur heldur Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í Petersen Svítunni í Gamla Bíó. Er þetta í annað sinn sem RCC heldur slíkan viðburð og...
Marriott Edition hótelið sem mun rísa við Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík verður 250 herbergja fimm stjörnu hótel. Á hótelinu verða veislu- og fundarsalir, fjölmargir...
Þátturinn Kokkasögur hefur göngu sína á Hringbraut kl.21.30 í kvöld. Kokkasögur er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum , kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir...
Það má með sanni segja að kokkarnir hjá VON mathúsi í Hafnarfirði eru ánægðir í vinnunni eins og sjá má á meðfylgjandi myndöndum: Vídeó View this...
Föstudaginn 3. júní munu veitingastaðirnir Sæmundur í sparifötunum á KEX, Hverfisgata 12 og DILL Restaurant slá saman í eitt heljarinnar GRILL SAMSÆTI í Vitagarði, bakgarði KEX...
„Það eru allt of mörg dæmi um að fólk sé ekki að borga fyrir prufuvaktir og þetta er að verða stórt vandamál, sérstaklega í veitingageiranum,“ segir...
Í febrúar s.l. óskaði Listasafn Reykjavíkur eftir rekstraraðila til að taka að sér rekstur veitingasölu safnsins í Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Nú á dögunum var...
Nýjasta hótelið í Fosshótel keðjunni verður Fosshótel Glacier Lagoon en framkvæmdir við hótelið hófust í apríl 2015. Nú er loks farið að sjá fyrir endan á...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Nú vikunni fór fram ráðstefna í Hörpu með yfirskriftinni „Matur er mikils virði„, þar sem sjónum var beint að framtíðinni og leiðum til að auka verðmæti...
Somersby sumarkokteillinn 2016 var haldinn síðastliðinn sunnudag 8. maí. Þar fóru dómarar á milli staða með myndatökumanni og dæmdu kokteila á hverjum stað. 10 staðir voru...
Óskar Finnsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela. Íslandshótel reka 18 hótel sem eru meðal annars Grand Hótel Reykjavík, Best Western Hótel Reykavík, Hótel Reykjavík...