Matur er mikils virði er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Silfurbergi í Hörpu á morgun, fimmtudaginn 19. maí. Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnunnar...
Leó Ólafsson og kærastan hans Ólöf Rún Sigurðardóttir heimsækja 10 heitustu veitingastaðina í Reykjavík að þeirra mati. Fyrst er það Fiskmarkaðurinn, en lesa má um umfjöllunina...
Framkvæmdir við stækkun á Fosshótel Húsavík eru vel á veg komnar og stefnt verður að því að opna hótelið 28. maí 2016. Framkvæmdirnar hófust í nóvember...
World Class keppnin er haldin í fyrsta sinn á Íslandi en þetta er ein stærsta og virtasta barþjónakeppni heims og hefur verið haldin síðan árið 2009. ...
Nýi veitingastaðurinn í veitingaflóru miðborgar Reykjavíkur Matarkjallarinn opnaði formlega á fimmtudaginn s.l., en staðurinn er staðsettur við Aðalstræti 2. Inngangurinn er ekki tilbúinn til að byrja...
Eins og fram hefur komið, þá lenti Viktor Örn Andrésson í fimmta sæti í forkeppni Bocuse d´Or sem haldin var í Búdapest dagana 10. – 11....
Á Kótelettu hátíðinni „BBQ Festival“ sem haldin verður í 7. sinn á Selfossi í sumar 10. – 12. júní næstkomandi þá fer fram keppnin um titilinn...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið: 1. sæti – Ungverjaland 2. sæti –...
Á morgun fimmtudaginn 12. maí heldur Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í kjallaranum á 101 Hóteli, nánar tiltekið í rauða herberginu. Stefna er að vera með...
Kaffibarþjónafélagið hélt Latte Art Throwdown, eða Freyðiglímu á Kaffislipp síðastliðinn miðvikudag, 4. maí s.l. með stuðningi frá Kaffitári og Kaffislipp. Keppendurnir voru 30 talsins og stóð...
Viktor Örn Andrésson var fyrstur keppenda í Bocuse d’Or Europe sem hófst í morgun klukkan 08:30 að staðartíma. Hér að neðan eru keppniseldhús og tímatafla hjá...
Mathús Garðabæjar er nýr veitingastaður sem staðsettur er við Garðatorg 4b og eins og nafnið á veitingastaðnum gefur til kynna í Garðabæ. Að Mathúsi Garðabæjar standa...