Út er komin bókin „Traditional Icelandic Food A Gastronomic Guide to Iceland“ eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur blaðamann og ökuleiðsögumann. Bókin fjallar um hefðbundna íslenska matargerð og...
Jóhann Issi Hallgrímsson er framreiðslu-, og matreiðslumeistari að mennt, en hann og konan hans Hjördís Guðmundsdóttir hafa boðið upp á grillveislu á hátíðinni Sjóaranum Síkáta í...
Nýi Hljómalindarreiturinn í Reykjavík er farinn að taka á sig mynd og er búið að steypa upp 60% af fyrirhuguðu byggingarmagni Icelandair Hótel Reykjavík Cultura. Reiturinn...
Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg opnaði 1. júní s.l. Hótelið sem er það stærsta á landinu býður upp á tvo veitingastaði Haust og Bjórgarðinn. Veitingarýni hefur verið...
Lykillinn að árangri hjá okkur er tvímælalaust ferskleiki og gæði og íslenskur uppruni. Við erum eiginlega að kenna fólki upp á nýtt að matreiða fisk og...
Engin ákvörðun hefur verið tekin meðal Búsældar um tilboð kjötvinnslufyrirtækisins Kjarnafæðis í Norðlenska. Sauðburður hefur staðið yfir undanfarnar vikur og hefur það tafið ákvörðunartöku. Það hefur...
Verkfalli sem taka átti gildi kl. 24.00 aðfaranótt miðvikudags, hefur verið frestað til 22. júní kl. 24.00. Mynd: úr safni
Norðurlandaþing matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku endaði með glæsilegri hátíðarveislu í Comwell hótelinu. Kenneth Petersen yfirmatreiðslumeistari Comwell og hans starfsfólk stóðu sig með prýði enda ekki...
Það voru stíf fundarhöld á föstudaginn og svo stuttur fundur á laugardaginn s.l. í kjaraviðræðunum hjá Matvís. Svo gæti farið að gestir á hótelum og veitingahúsum...
Í dag kepptu þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum í Álaborg í Danmörku. Í flokki ungkokka „Nordic Chef Junior“ vann Rúnar...
23 manna hópur Íslendinga eru á Norðurlandaþingi matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku, keppendur, dómarar, stjórnarmenn, ungliðar og aðrir félagsmenn en þingið lýkur nú um helgina. Fjölmargar...
Í dag keppa þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum í Álaborg í Danmörku. Keppnirnar eru þrjár, „Nordic Chef“ þar sem Atli...