Matvælastofnun vill vara neytendur við neyslu á Pastella fresh fettuccine spinach pasta sem Danól ehf. flytur inn vegna aðskotahluta sem geta verið í vörunni. Fyrirtækið hefur í samráði...
Sænska veitingakeðjan Mister York hófst í miðjum heimsfaraldri árið 2020 og eigendurnir Gustav Larsson og Gustav Haglund, þá 19 og 22 ára, ákváðu að opna matarvagn...
Um síðastliðna helgi voru haldnar keppnirnar um Matreiðslumann Norðurlandanna, Ungkokk Norðurlandanna, Grænkerakokk Norðurlandanna og Framreiðslumaður Norðurlandanna og samhliða var haldið þing Norðurlandasamtaka matreiðslumanna. Keppnirnar og þingið...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna grun um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin á...
Kvikmyndastjörnur á borð við Dwayne Johnson, Aaron Paul og Bryan Cranston úr Breaking bad þáttunum vinsælu hafa framleitt sitt eigið tequila og mezcal við góðan orðstír....
Á tveggja Michelin-stjörnu sjávarréttaveitingastaðnum Providence í Los Angeles notar matreiðslumeistarinn Michael Cimarusti eingöngu villtan fisk til að búa til rétti eins og ostrur með Kaluga kavíar,...
Veitingastaðurinn VON við Strandgötu 75 í Hafnarfirði er löngu orðinn landsþekktur fyrir framúrskarandi mat og þjónustu en staðurinn einkennist af heimilislegu og persónulegu andrúmslofti. Eigendur VON...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað um 577 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 53 verkefni styrk en 177 umsóknir bárust til sjóðsins. „Ég hef séð kraftinn sem...
Veitingastaðurinn Osushi hefur verið rekinn í 19 ár af systkinunum Önnu og Kristjáni Þorsteinsbörnum en nú hafa tekið við rekstrinum í Tryggvagötu hjónin Davíð Tho og...
Eyþór Gylfason, matreiðslumaður, stendur fyrir styrktarkvöldverði þann 8. júní næstkomandi í samstarfi við veitingastaðinn Monkeys Restaurant. Ágóðinn af kvöldinu rennur óskiptur til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins og mun...
Úrslitin í Evrópumeistaramótinu í kokteilagerð í Tírana, Albaníu eru kunngjörð. Ísland lenti í 4. sæti en alls tóku 16 lönd þátt í keppninni. Þau voru Armenía,...
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður hefur verið valin þjálfari Íslenska Kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Snædís útskrifaðist sem matreiðslumaður 2018 og hefur alla...