Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf selur nú egg frá Nesbúi
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf erum sífellt að leita leiða til þess að auka þjónustu við viðskiptavini okkar sem og að aðlaga vöruvalið. Nú höfum við tekið í sölu vörur frá eggjabúinu Nesbú!
Um er að ræða 1. flokks heil egg, soðin egg, bæði eggjahvítur og eggjarauður ásamt eggjablöndu úr heilum eggjum og eggjakökumixi í tveimur stærðum.
Ekki hika við að hafa samband við söludeild okkar í síma 414-1150 eða á sala@asbjorn.is fyrir pantanir eða fyrirspurnir.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!