Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf selur nú egg frá Nesbúi
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf erum sífellt að leita leiða til þess að auka þjónustu við viðskiptavini okkar sem og að aðlaga vöruvalið. Nú höfum við tekið í sölu vörur frá eggjabúinu Nesbú!
Um er að ræða 1. flokks heil egg, soðin egg, bæði eggjahvítur og eggjarauður ásamt eggjablöndu úr heilum eggjum og eggjakökumixi í tveimur stærðum.
Ekki hika við að hafa samband við söludeild okkar í síma 414-1150 eða á [email protected] fyrir pantanir eða fyrirspurnir.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?