Markaðurinn
Ásbjörn Ólafsson ehf selur nú egg frá Nesbúi
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf erum sífellt að leita leiða til þess að auka þjónustu við viðskiptavini okkar sem og að aðlaga vöruvalið. Nú höfum við tekið í sölu vörur frá eggjabúinu Nesbú!
Um er að ræða 1. flokks heil egg, soðin egg, bæði eggjahvítur og eggjarauður ásamt eggjablöndu úr heilum eggjum og eggjakökumixi í tveimur stærðum.
Ekki hika við að hafa samband við söludeild okkar í síma 414-1150 eða á [email protected] fyrir pantanir eða fyrirspurnir.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra








