Frétt
Árni Þór til Myanmar
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari situr fyrir hönd Klúbbs Matreiðslumeistara í alþjóðanefnd sem heitir World Chefs Without Borders, en þar er hann fulltrúi fyrir Norður Evrópu.
World Chefs Without Borders (WCWB) hefur safnað fé til styrktar ýmsum málum, til að mynda þegar náttúruhamfarir eiga sér í stað og hefur WCWB gefið yfir 150.000 þúsund evrur til góðgerðamála, glæsilegt framtak það. Fyrir áhugsama er hægt að fræðast nánar um félagið hér.
Á sunnudaginn 3. júní flýgur Árni til Myanmar (einnig þekkt sem Búrma) til að taka þátt í verkefni á vegum World Chefs Without Borders.
Hægt verður að fylgjast með ferðum Árna á eftirfarandi samfélagsmiðlum, á Facebook, Instagram, Twitter og snapchat: Chefarni.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta15 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði