Frétt
Árni Þór til Myanmar
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari situr fyrir hönd Klúbbs Matreiðslumeistara í alþjóðanefnd sem heitir World Chefs Without Borders, en þar er hann fulltrúi fyrir Norður Evrópu.
World Chefs Without Borders (WCWB) hefur safnað fé til styrktar ýmsum málum, til að mynda þegar náttúruhamfarir eiga sér í stað og hefur WCWB gefið yfir 150.000 þúsund evrur til góðgerðamála, glæsilegt framtak það. Fyrir áhugsama er hægt að fræðast nánar um félagið hér.
Á sunnudaginn 3. júní flýgur Árni til Myanmar (einnig þekkt sem Búrma) til að taka þátt í verkefni á vegum World Chefs Without Borders.
Hægt verður að fylgjast með ferðum Árna á eftirfarandi samfélagsmiðlum, á Facebook, Instagram, Twitter og snapchat: Chefarni.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






