Viðtöl, örfréttir & frumraun
Arnar Páll hefur í nógu að snúast að kynna íslenskan mat – Nú er það Seattle
Í byrjun september fór hátíðin Taste of Iceland fram í Chicago, en þar eldaði Arnar Páll Sigrúnarson fjögurra rétta matseðil á veitingastaðnum Bistronomic. Að auki kynnti Arnar Páll íslenska mat í Denver sl. vor, en þessi hátíð er haldin á vegum Inspired by Iceland.
Nú fer hátíðin Taste of Iceland fram í Seattle 5. – 7. október en þar mun Arnar Páll kynna íslenskan mat og eldar fjögurra rétta matseðil á veitingastaðnum The Carlile Room. Yfirkokkur staðarins er Michael Webster.
Á þriggja daga hátíðinni geta Seattle-búar upplifað og fagnað íslenskri menningu í gegnum mat, drykki, tónlist, kvikmyndir, bókmenntir og margt fleira.
Matseðillinn er í svipuðu formi og var í Chicago og kostar 75 dollara.
Matseðillinn í Seattle er eftirfarandi:
1. réttur
Smoked Arctic char with Icelandic wasabi, geothermal rye bread, cucumber, skyr
2. réttur
Icelandic Cod with smoked mashed potatoes, apples, almonds, mussel sauce
3. réttur
Icelandic Lamb with white cabbage, carrots, mustard, lamb jus
4. réttur
Icelandic Provisions skyr with blueberries, white chocolate, cacao, thyme
Mynd: Bláa Lónið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






