Viðtöl, örfréttir & frumraun
Arnar Páll hefur í nógu að snúast að kynna íslenskan mat – Nú er það Seattle
Í byrjun september fór hátíðin Taste of Iceland fram í Chicago, en þar eldaði Arnar Páll Sigrúnarson fjögurra rétta matseðil á veitingastaðnum Bistronomic. Að auki kynnti Arnar Páll íslenska mat í Denver sl. vor, en þessi hátíð er haldin á vegum Inspired by Iceland.
Nú fer hátíðin Taste of Iceland fram í Seattle 5. – 7. október en þar mun Arnar Páll kynna íslenskan mat og eldar fjögurra rétta matseðil á veitingastaðnum The Carlile Room. Yfirkokkur staðarins er Michael Webster.
Á þriggja daga hátíðinni geta Seattle-búar upplifað og fagnað íslenskri menningu í gegnum mat, drykki, tónlist, kvikmyndir, bókmenntir og margt fleira.
Matseðillinn er í svipuðu formi og var í Chicago og kostar 75 dollara.
Matseðillinn í Seattle er eftirfarandi:
1. réttur
Smoked Arctic char with Icelandic wasabi, geothermal rye bread, cucumber, skyr
2. réttur
Icelandic Cod with smoked mashed potatoes, apples, almonds, mussel sauce
3. réttur
Icelandic Lamb with white cabbage, carrots, mustard, lamb jus
4. réttur
Icelandic Provisions skyr with blueberries, white chocolate, cacao, thyme
Mynd: Bláa Lónið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana