Viðtöl, örfréttir & frumraun
Arnar Páll hefur í nógu að snúast að kynna íslenskan mat – Nú er það Seattle
Í byrjun september fór hátíðin Taste of Iceland fram í Chicago, en þar eldaði Arnar Páll Sigrúnarson fjögurra rétta matseðil á veitingastaðnum Bistronomic. Að auki kynnti Arnar Páll íslenska mat í Denver sl. vor, en þessi hátíð er haldin á vegum Inspired by Iceland.
Nú fer hátíðin Taste of Iceland fram í Seattle 5. – 7. október en þar mun Arnar Páll kynna íslenskan mat og eldar fjögurra rétta matseðil á veitingastaðnum The Carlile Room. Yfirkokkur staðarins er Michael Webster.
Á þriggja daga hátíðinni geta Seattle-búar upplifað og fagnað íslenskri menningu í gegnum mat, drykki, tónlist, kvikmyndir, bókmenntir og margt fleira.
Matseðillinn er í svipuðu formi og var í Chicago og kostar 75 dollara.
Matseðillinn í Seattle er eftirfarandi:
1. réttur
Smoked Arctic char with Icelandic wasabi, geothermal rye bread, cucumber, skyr
2. réttur
Icelandic Cod with smoked mashed potatoes, apples, almonds, mussel sauce
3. réttur
Icelandic Lamb with white cabbage, carrots, mustard, lamb jus
4. réttur
Icelandic Provisions skyr with blueberries, white chocolate, cacao, thyme
Mynd: Bláa Lónið

-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu