Keppni
Ari Þór: „Það var aldrei planið að verða kokkur“
Ari Þór Gunnarsson meðlimur í Kokkalandsliðinu segir það aldrei hafa verið planið að verða kokkur. Það að hann hafi haft gaman af því að vinna í höndunum hafi þó leitt til þess að hann hafi farið að starfa sem slíkur!
Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ara betur!
Íslenska Kokkalandsliðið mun keppa á heimsmeistaramóti kokka sem haldin verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi þar sem um 30 landslið munu keppa í matargerð.
Fleiri fréttir af Kokkalandsliðinu hér.
Mynd og myndband: kokkalandslidid.is

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins