Keppni
Ari Þór: „Það var aldrei planið að verða kokkur“
Ari Þór Gunnarsson meðlimur í Kokkalandsliðinu segir það aldrei hafa verið planið að verða kokkur. Það að hann hafi haft gaman af því að vinna í höndunum hafi þó leitt til þess að hann hafi farið að starfa sem slíkur!
Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ara betur!
Ari Þór Gunnarsson segir það aldrei hafa verið planið að verða kokkur. Það að hann hafi haft gaman af því að vinna í höndunum hafi þó leitt til þess að hann hafi farið að starfa sem slíkur!Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ara betur!
Posted by Kokkalandsliðið on Monday, 9 July 2018
Íslenska Kokkalandsliðið mun keppa á heimsmeistaramóti kokka sem haldin verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi þar sem um 30 landslið munu keppa í matargerð.
Fleiri fréttir af Kokkalandsliðinu hér.
Mynd og myndband: kokkalandslidid.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






