Keppni
Ari Þór: „Það var aldrei planið að verða kokkur“
Ari Þór Gunnarsson meðlimur í Kokkalandsliðinu segir það aldrei hafa verið planið að verða kokkur. Það að hann hafi haft gaman af því að vinna í höndunum hafi þó leitt til þess að hann hafi farið að starfa sem slíkur!
Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ara betur!
Ari Þór Gunnarsson segir það aldrei hafa verið planið að verða kokkur. Það að hann hafi haft gaman af því að vinna í höndunum hafi þó leitt til þess að hann hafi farið að starfa sem slíkur!Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ara betur!
Posted by Kokkalandsliðið on Monday, 9 July 2018
Íslenska Kokkalandsliðið mun keppa á heimsmeistaramóti kokka sem haldin verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi þar sem um 30 landslið munu keppa í matargerð.
Fleiri fréttir af Kokkalandsliðinu hér.
Mynd og myndband: kokkalandslidid.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






