Keppni
Ari Þór: „Það var aldrei planið að verða kokkur“
Ari Þór Gunnarsson meðlimur í Kokkalandsliðinu segir það aldrei hafa verið planið að verða kokkur. Það að hann hafi haft gaman af því að vinna í höndunum hafi þó leitt til þess að hann hafi farið að starfa sem slíkur!
Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ara betur!
Ari Þór Gunnarsson segir það aldrei hafa verið planið að verða kokkur. Það að hann hafi haft gaman af því að vinna í höndunum hafi þó leitt til þess að hann hafi farið að starfa sem slíkur!Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ara betur!
Posted by Kokkalandsliðið on Monday, 9 July 2018
Íslenska Kokkalandsliðið mun keppa á heimsmeistaramóti kokka sem haldin verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi þar sem um 30 landslið munu keppa í matargerð.
Fleiri fréttir af Kokkalandsliðinu hér.
Mynd og myndband: kokkalandslidid.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






