Keppni
Ari Þór: „Það var aldrei planið að verða kokkur“
Ari Þór Gunnarsson meðlimur í Kokkalandsliðinu segir það aldrei hafa verið planið að verða kokkur. Það að hann hafi haft gaman af því að vinna í höndunum hafi þó leitt til þess að hann hafi farið að starfa sem slíkur!
Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ara betur!
Ari Þór Gunnarsson segir það aldrei hafa verið planið að verða kokkur. Það að hann hafi haft gaman af því að vinna í höndunum hafi þó leitt til þess að hann hafi farið að starfa sem slíkur!Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ara betur!
Posted by Kokkalandsliðið on Monday, 9 July 2018
Íslenska Kokkalandsliðið mun keppa á heimsmeistaramóti kokka sem haldin verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi þar sem um 30 landslið munu keppa í matargerð.
Fleiri fréttir af Kokkalandsliðinu hér.
Mynd og myndband: kokkalandslidid.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin