Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Apéro Vínbar opnar á 2. hæð á Laugavegi 20b
Nýverið opnaði veitingastaðurinn Apéro Vínbar á 2. hæð á Laugavegi 20b en þar er boðið upp á mikið úrval af frönsku víni og kampavíni auk þess sem hægt er að fá smárétti sem passa vel með vínglasinu.
Á bak við Apéro Vínbar standa hjónin Marie-Odile Désy og Garðar Víðir Gunnarsson, sem bæði eru lögfræðingar að mennt en hafa þó ávallt haft mikinn áhuga og ánægju af góðum mat og víni. Apéro Vínbar er hugarfóstur Marie-Odile en hugmyndin kviknaði þegar hún stundaði MBA nám við Háskólann í Reykjavík og langaði til að hefja innflutning á frönskum vínum.
Nánari umfjöllun um staðinn er hægt að lesa á vef Fréttablaðsins með því að smella hér.
Mynd: facebook / Apéro Vínbar
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






