Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Apéro Vínbar opnar á 2. hæð á Laugavegi 20b
Nýverið opnaði veitingastaðurinn Apéro Vínbar á 2. hæð á Laugavegi 20b en þar er boðið upp á mikið úrval af frönsku víni og kampavíni auk þess sem hægt er að fá smárétti sem passa vel með vínglasinu.
Á bak við Apéro Vínbar standa hjónin Marie-Odile Désy og Garðar Víðir Gunnarsson, sem bæði eru lögfræðingar að mennt en hafa þó ávallt haft mikinn áhuga og ánægju af góðum mat og víni. Apéro Vínbar er hugarfóstur Marie-Odile en hugmyndin kviknaði þegar hún stundaði MBA nám við Háskólann í Reykjavík og langaði til að hefja innflutning á frönskum vínum.
Nánari umfjöllun um staðinn er hægt að lesa á vef Fréttablaðsins með því að smella hér.
Mynd: facebook / Apéro Vínbar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi