Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Apéro Vínbar opnar á 2. hæð á Laugavegi 20b

Birting:

þann

Apéro Vínbar

Nýverið opnaði veitingastaðurinn Apéro Vínbar á 2. hæð á Laugavegi 20b en þar er boðið upp á mikið úrval af frönsku víni og kampavíni auk þess sem hægt er að fá smárétti sem passa vel með vínglasinu.

Á bak við Apéro Vínbar standa hjónin Marie-Odile Désy og Garðar Víðir Gunnarsson, sem bæði eru lögfræðingar að mennt en hafa þó ávallt haft mikinn áhuga og ánægju af góðum mat og víni. Apéro Vínbar er hugarfóstur Marie-Odile en hugmyndin kviknaði þegar hún stundaði MBA nám við Háskólann í Reykjavík og langaði til að hefja innflutning á frönskum vínum.

Nánari umfjöllun um staðinn er hægt að lesa á vef Fréttablaðsins með því að smella hér.

Mynd: facebook / Apéro Vínbar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið