Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Allt klárt, nú er bara að bíða eftir veitingaleyfi. Koma svo Lögga!!!
Mikill undirbúningur hefur verið á sushibarnum suZushii sem staðsettur verður á Stjörnutorgi í Kringlunni sem áætlað er að opna í febrúar. Nú er allt klárt og beðið er eftir veitingaleyfinu, en þessar upplýsingar er hægt að finna á Facebook síðu suZushii: „Allt klárt, nú er bara að bíða eftir veitingaleyfi. Koma svo Lögga!!!“
Það er matreiðslumaðurinn Sigurður Karl Guðgeirsson sem er eigandi veitingastaðarins suZushii ásamt sambýliskonu sinni, Ástu Sveinsdóttur.
Sigurður sagði í samtali við freisting.is að mottó sitt væri „nýlagað, ferskt og ódýrt“, en hann kemur til með að laga allt sushi fyrir framan gestina á meðan að þeir bíða.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






