Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Allt klárt, nú er bara að bíða eftir veitingaleyfi. Koma svo Lögga!!!
Mikill undirbúningur hefur verið á sushibarnum suZushii sem staðsettur verður á Stjörnutorgi í Kringlunni sem áætlað er að opna í febrúar. Nú er allt klárt og beðið er eftir veitingaleyfinu, en þessar upplýsingar er hægt að finna á Facebook síðu suZushii: „Allt klárt, nú er bara að bíða eftir veitingaleyfi. Koma svo Lögga!!!“
Það er matreiðslumaðurinn Sigurður Karl Guðgeirsson sem er eigandi veitingastaðarins suZushii ásamt sambýliskonu sinni, Ástu Sveinsdóttur.
Sigurður sagði í samtali við freisting.is að mottó sitt væri „nýlagað, ferskt og ódýrt“, en hann kemur til með að laga allt sushi fyrir framan gestina á meðan að þeir bíða.
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Food & fun18 klukkustundir síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina