Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Allt klárt, nú er bara að bíða eftir veitingaleyfi. Koma svo Lögga!!!
Mikill undirbúningur hefur verið á sushibarnum suZushii sem staðsettur verður á Stjörnutorgi í Kringlunni sem áætlað er að opna í febrúar. Nú er allt klárt og beðið er eftir veitingaleyfinu, en þessar upplýsingar er hægt að finna á Facebook síðu suZushii: „Allt klárt, nú er bara að bíða eftir veitingaleyfi. Koma svo Lögga!!!“
Það er matreiðslumaðurinn Sigurður Karl Guðgeirsson sem er eigandi veitingastaðarins suZushii ásamt sambýliskonu sinni, Ástu Sveinsdóttur.
Sigurður sagði í samtali við freisting.is að mottó sitt væri „nýlagað, ferskt og ódýrt“, en hann kemur til með að laga allt sushi fyrir framan gestina á meðan að þeir bíða.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






