Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Allt klárt, nú er bara að bíða eftir veitingaleyfi. Koma svo Lögga!!!
Mikill undirbúningur hefur verið á sushibarnum suZushii sem staðsettur verður á Stjörnutorgi í Kringlunni sem áætlað er að opna í febrúar. Nú er allt klárt og beðið er eftir veitingaleyfinu, en þessar upplýsingar er hægt að finna á Facebook síðu suZushii: „Allt klárt, nú er bara að bíða eftir veitingaleyfi. Koma svo Lögga!!!“
Það er matreiðslumaðurinn Sigurður Karl Guðgeirsson sem er eigandi veitingastaðarins suZushii ásamt sambýliskonu sinni, Ástu Sveinsdóttur.
Sigurður sagði í samtali við freisting.is að mottó sitt væri „nýlagað, ferskt og ódýrt“, en hann kemur til með að laga allt sushi fyrir framan gestina á meðan að þeir bíða.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas