Markaðurinn
Allt fyrir Þorrablótin
Heildsala Ásbjarnar minna á að með nýju ári er tilvalið að byrja strax að huga að Þorrablótunum.
Hjá Ásbirni fæst allt sem þarf til þess að bera fram þorraveisluna með glæsibrag.
Til að mynda frábært úrval af borðbúnaði, kokka- og þjónustufatnaði og útstillingarvörum ásamt borðamerkingum sem gera gestum auðveldara fyrir að velja á diskinn eftir sínum smekk.
Hvort sem Þorrablótið er stórt eða smátt í sniðum getur söludeild Ásbjarnar aðstoðað við að gera gott blót enn betra!
Hafið samband á [email protected] eða skoðið vefverslunina með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað








