Markaðurinn
Allt fyrir Þorrablótin
Heildsala Ásbjarnar minna á að með nýju ári er tilvalið að byrja strax að huga að Þorrablótunum.
Hjá Ásbirni fæst allt sem þarf til þess að bera fram þorraveisluna með glæsibrag.
Til að mynda frábært úrval af borðbúnaði, kokka- og þjónustufatnaði og útstillingarvörum ásamt borðamerkingum sem gera gestum auðveldara fyrir að velja á diskinn eftir sínum smekk.
Hvort sem Þorrablótið er stórt eða smátt í sniðum getur söludeild Ásbjarnar aðstoðað við að gera gott blót enn betra!
Hafið samband á sala@asbjorn.is eða skoðið vefverslunina með því að smella hér.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni1 dagur síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards