Markaðurinn
Allt fyrir Þorrablótin
Heildsala Ásbjarnar minna á að með nýju ári er tilvalið að byrja strax að huga að Þorrablótunum.
Hjá Ásbirni fæst allt sem þarf til þess að bera fram þorraveisluna með glæsibrag.
Til að mynda frábært úrval af borðbúnaði, kokka- og þjónustufatnaði og útstillingarvörum ásamt borðamerkingum sem gera gestum auðveldara fyrir að velja á diskinn eftir sínum smekk.
Hvort sem Þorrablótið er stórt eða smátt í sniðum getur söludeild Ásbjarnar aðstoðað við að gera gott blót enn betra!
Hafið samband á [email protected] eða skoðið vefverslunina með því að smella hér.
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park








