Bragi Þór Hansson
Allir mættir til Herning og gekk ferðin vel
Mættum hress á Keflavíkurflugvöll klukkan 06:00 í morgun, skráðum okkur inn og tekinn morgunmatur og kaffisopi. Flugið var síðan klukkan 08:00 og vorum lent klukkan 12:15 á dönskum tíma í dag í smá rigningu og allur farangur skilaði sér. Við tók þriggja tíma keyrsla til Herning og erum núna að koma okkur fyrir.
, sagði Bragi Þór Hansson fréttamaður Veitingageirans um ferðalagið í dag, en hann og Fjóla Þórisdóttir bæði matreiðslunemar verða fyrir hönd Ísland á ungliðaþingi Norðurlanda.
Nú er Íslenski hópurinn mættur til Herning og á morgun verður púlsinn tekin á matvælasýninguna Foodexpo, Ungliðaþing Norðurlanda og keppnirnar svo fá eitt sé nefnt.
Veitingageirinn.is verður á vaktinni, fylgist vel með. Við hvetjum alla þá sem eru á Foodexpo að tagga #veitingageirinn á Instagram myndirnar sínar.
Myndir: Bragi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta