Vertu memm

Bragi Þór Hansson

Allir mættir til Herning og gekk ferðin vel

Birting:

þann

Íslenski hópurinn

Íslenski hópurinn

FoodExpo 2014Mættum hress á Keflavíkurflugvöll klukkan 06:00 í morgun, skráðum okkur inn og tekinn morgunmatur og kaffisopi.  Flugið var síðan klukkan 08:00 og vorum lent klukkan 12:15 á dönskum tíma í dag í smá rigningu og allur farangur skilaði sér.  Við tók þriggja tíma keyrsla til Herning og erum núna að koma okkur fyrir.

FoodExpo 2014, sagði Bragi Þór Hansson fréttamaður Veitingageirans um ferðalagið í dag, en hann og Fjóla Þórisdóttir bæði matreiðslunemar verða fyrir hönd Ísland á ungliðaþingi Norðurlanda.

Nú er Íslenski hópurinn mættur til Herning og á morgun verður púlsinn tekin á matvælasýninguna Foodexpo, Ungliðaþing Norðurlanda og keppnirnar svo fá eitt sé nefnt.

Veitingageirinn.is verður á vaktinni, fylgist vel með. Við hvetjum alla þá sem eru á Foodexpo að tagga #veitingageirinn á Instagram myndirnar sínar.

 

 

Myndir: Bragi

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið