Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Aleppo Kebab opnar á Akureyri
Kebab sölubásinn opnar á næstu dögum en hann verður staðsettur við göngugötu miðbæjarins á Akureyri. Eins og fram hefur komið, þá var það í mars s.l. sem að tilkynnt var að hluti sýrlensku flóttamannanna sem hafa komið til Akureyrar á síðustu tveimur árum stefndu að kebab stað.
Sölubásinn heitir Aleppo Kebab og boðið er upp á sýrlenskan og tyrkneskan skyndibita, falafel, shawarma, kebbeh, baklava svo fátt eitt sé nefnt.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi