Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Aleppo Kebab opnar á Akureyri
Kebab sölubásinn opnar á næstu dögum en hann verður staðsettur við göngugötu miðbæjarins á Akureyri. Eins og fram hefur komið, þá var það í mars s.l. sem að tilkynnt var að hluti sýrlensku flóttamannanna sem hafa komið til Akureyrar á síðustu tveimur árum stefndu að kebab stað.
Sölubásinn heitir Aleppo Kebab og boðið er upp á sýrlenskan og tyrkneskan skyndibita, falafel, shawarma, kebbeh, baklava svo fátt eitt sé nefnt.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri