Freisting
Ágóði af eftirréttinum gefinn til Áfallateymis Austurlands
Nefnd starfsmanna Hótels Héraðs um samfélagslega ábyrgð afhenti nú í vikunni Áfallateymi Austurlands 186 þúsund króna styrk. Hlutfall af sölu eftirréttar sem að mestu var úr hráefnum af Héraði rann í söfnunina.
Á Icelandair-hótelunum starfa svokallaðar Moment-nefndir en þær taka meðal að sér verkefni sem snúa að samfélaginu. Guðjón Rúnar Þorgrímsson, matreiðslumeistari, er einn þeirra sem leiðir nefndina á Hótel Héraði.
„Í starfsmannahópnum er margt ungt fólk sem þekkti vel til drengjanna og fermingarveislur þeirra voru til dæmis haldnar hjá okkur. Við töluðum saman og ákváðum að velja Áfallateymið og fengum góð viðbrögð frá stjórn hótelsins“
, sagði Guðjón Rúnar í samtali við austurfrett.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Gunnar Gunnarsson / austurfrett.is
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla