Freisting
Ágóði af eftirréttinum gefinn til Áfallateymis Austurlands
Nefnd starfsmanna Hótels Héraðs um samfélagslega ábyrgð afhenti nú í vikunni Áfallateymi Austurlands 186 þúsund króna styrk. Hlutfall af sölu eftirréttar sem að mestu var úr hráefnum af Héraði rann í söfnunina.
Á Icelandair-hótelunum starfa svokallaðar Moment-nefndir en þær taka meðal að sér verkefni sem snúa að samfélaginu. Guðjón Rúnar Þorgrímsson, matreiðslumeistari, er einn þeirra sem leiðir nefndina á Hótel Héraði.
„Í starfsmannahópnum er margt ungt fólk sem þekkti vel til drengjanna og fermingarveislur þeirra voru til dæmis haldnar hjá okkur. Við töluðum saman og ákváðum að velja Áfallateymið og fengum góð viðbrögð frá stjórn hótelsins“
, sagði Guðjón Rúnar í samtali við austurfrett.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: Gunnar Gunnarsson / austurfrett.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana