Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Agnar og Xavier í tímaritinu Caterer and Hotelkeeper
Agnar Sverrisson og Xavier Rousset eru í nýjasta enska tímaritinu Caterer and Hotelkeeper, sem er eitt virtasta tímarit í Englandi, en það fjallar nú um nýja veitingastað þeirra félaga Texture.
Hér er fréttagreinin um Agnar og Xavier í tímaritinu Caterer and Hotelkeeper, en eftir nokkrar vikur kemur ýtarleg grein um þá í sama tímaritinu.
Eftirfarandi eru þeir fjölmiðlar sem hafa m.a. fjallað um Texture:
-
Vefsíðan squaremeal.co.uk skrifar um Agnar og Xavier hér
-
Fréttablaðið fjallaði um Texture og reynsluboltana Agnar Sverrisson og Xavier Rousset hér.
-
Morgunblaðið var að sjálfsögðu á sínum stað með fréttir úr veitingageiranum, en þessi frétt birtist í Morgunblaðinu.
-
Leiðsögu handbókin Harden´s um bestu veitingastaði í London, er með vefsíðu og fjallar um nýja veitingastaðinn Texture í þessari grein
-
Eins er hér (Pdf skjal) bæklingur sem kemur út 3-4 sinnum á ári með fréttir af Manoir og fleira og er dreift til allra fastagesti Manoir eða um 100 þúsund heimili.
-
Þeir félagar Agnar og Xavier voru fyrir rúmum mánuði síðan í Íslandi í dag ásamt Óskari Finnsyni matreiðslumeistara í viðtali á nýja veitingastaðnum. Smellið hér til að horfa á viðtalið.
-
Og ekki má gleyma veitingageirinn.is með þessa frétt hér, en það er fyrsta fréttin sem birt var í fjölmiðlum um nýja veitingastað þeirra Agnars og Xavier og höfum fylgst vel með.
Þess ber að geta að 5. september n.k., verður opnunarpartý hjá Texture.
Mynd: texture-restaurant.co.uk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé