Vertu memm

Keppni

Ægir Friðriksson í 6. sæti í Global Chefs Challenge

Birting:

þann

Ægir Friðriksson

Ægir Friðriksson

Rétt í þessu var að ljúka keppnin Global Chefs Challenge sem haldin var í Tallin í Eistlandi og varð Noregur í fyrsta sæti, Svíðþjóð í öðru og Skotland í þriðja sæti. Ísland lenti í 6. sæti og var Ægir Friðriksson frá Hótel Sögu sem keppti fyrir Íslands hönd.

Það eru lönd frá Norður Evrópu sem senda einn fulltrúa og þurfa hver lönd að halda keppni í sínu landi og fer sigurvegari í hverri keppni í Global Chefs Challenge keppnina. Klúbbur Matreiðslumeistara sem er aðili að Wacs hélt keppni nú fyrr á árinu eða n.t. í forkeppni Matreiðslumann ársins sem fram fór í Hótel og matvælaskólanum 6. febrúar 2007 s.l. Ægir náði mest stigum úr forkeppninni og fékk þ.a.l. þann heiður að fara í Global keppnina sem eins og áður sagði var haldin í Tallin í Eistlandi.

Það voru 13 lönd sem kepptu.

Fulltrúi Noregs keppir síðan fyrir hönd Norður Evrópu við hinar heimsálfurnar í úrslitum GCC sem fara fram samhliða alheimsþingi WACS 12-15 mai í Dubai 2008.

Heimasíður:

Global Chefs Challenge
www.globalchef.org

Alheimsþing WACS 12.-15. maí í Dubai 2008
www.wacs2008.com

Hér að neðan ber að líta starfsferilskrá hans Ægis:

Ægir Friðriksson , 25 ára

Position: Chef de partie in The Grill at Radisson SAS Hotel Saga

Traning:
2000-04 Radisson SAS Hotel Saga
Education:
2000-2004 Hospitality and culinary scool of Iceland

Working experience:
2000-2004  Radisson SAS Hotel Saga
2004-…      Hotel Edda
2005-2006  Skolabrú Restaurant
2006-2007  The Grill at Radisson SAS Hotel Saga
2006-…      Fishing lodge in Þverá

Competitions:
2004  1st. in Barilla traniee competition
2006  1st. in Icelantic culinary compitition
2007  1st. in Iceland chef of the year semi finals

Observiation:
2007 Foliage at Mandarin Oriental Hotel London

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið