Bragi Þór Hansson
Adam Dahlberg – Fiskfélagið – Veitingarýni – F&F
Fiskfélagið fékk til sín matreiðslumanninn Adam Dahlberg. Adam er fæddur og uppalinn í Svíþjóð, hann á ásamt Albin Wessman veitingastaðinn Adam & Albin Matstudio sem staðsettur er í Stokkhólm. Adam hefur farið víða á sínum matreiðsluferli og var meðal annars að vinna í London, París svo vann hann á nokkrum flottustu snekkjum á miðjarðarhafssvæðinu.
Áður en hann opnaði veitingastaðinn sinn vann hann með íslandsvininum Mathias Dahlgren í því að þróa áfram Norræna Matreiðslu og er þeirra framlag til þess víða þekkt. Einnig tók hann þátt í Bocuse d´Or 2012/13 fyrir hönd Svíþjóðar.
Þessi var aðeins of beiskur fyrir minn smekk.
Fullkomin eldun á humrinum – æðislegur réttur
Þetta var fínn réttur en mæjónesið yfirgnæfði bragðið
Hrognin voru bragðgóð og kartöflurnar voru það líka en okkur fannst þetta ekki vera að smella saman sem réttur.
Þetta var mjög góður aðalréttur.
Þetta var góður eftirréttur, súkkulaðisprengja með ferskum og góðum mjólkurís
Góður matur og þjónustan virkilega góð og afslöppuð og til mikillar fyrimyndar. Kærar þakkir fyrir okkur.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús













