Bragi Þór Hansson
Adam Dahlberg – Fiskfélagið – Veitingarýni – F&F
Fiskfélagið fékk til sín matreiðslumanninn Adam Dahlberg. Adam er fæddur og uppalinn í Svíþjóð, hann á ásamt Albin Wessman veitingastaðinn Adam & Albin Matstudio sem staðsettur er í Stokkhólm. Adam hefur farið víða á sínum matreiðsluferli og var meðal annars að vinna í London, París svo vann hann á nokkrum flottustu snekkjum á miðjarðarhafssvæðinu.
Áður en hann opnaði veitingastaðinn sinn vann hann með íslandsvininum Mathias Dahlgren í því að þróa áfram Norræna Matreiðslu og er þeirra framlag til þess víða þekkt. Einnig tók hann þátt í Bocuse d´Or 2012/13 fyrir hönd Svíþjóðar.
Þessi var aðeins of beiskur fyrir minn smekk.
Fullkomin eldun á humrinum – æðislegur réttur
Þetta var fínn réttur en mæjónesið yfirgnæfði bragðið
Hrognin voru bragðgóð og kartöflurnar voru það líka en okkur fannst þetta ekki vera að smella saman sem réttur.
Þetta var mjög góður aðalréttur.
Þetta var góður eftirréttur, súkkulaðisprengja með ferskum og góðum mjólkurís
Góður matur og þjónustan virkilega góð og afslöppuð og til mikillar fyrimyndar. Kærar þakkir fyrir okkur.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana