Bragi Þór Hansson
Adam Dahlberg – Fiskfélagið – Veitingarýni – F&F
Fiskfélagið fékk til sín matreiðslumanninn Adam Dahlberg. Adam er fæddur og uppalinn í Svíþjóð, hann á ásamt Albin Wessman veitingastaðinn Adam & Albin Matstudio sem staðsettur er í Stokkhólm. Adam hefur farið víða á sínum matreiðsluferli og var meðal annars að vinna í London, París svo vann hann á nokkrum flottustu snekkjum á miðjarðarhafssvæðinu.
Áður en hann opnaði veitingastaðinn sinn vann hann með íslandsvininum Mathias Dahlgren í því að þróa áfram Norræna Matreiðslu og er þeirra framlag til þess víða þekkt. Einnig tók hann þátt í Bocuse d´Or 2012/13 fyrir hönd Svíþjóðar.
Þessi var aðeins of beiskur fyrir minn smekk.
Fullkomin eldun á humrinum – æðislegur réttur
Þetta var fínn réttur en mæjónesið yfirgnæfði bragðið
Hrognin voru bragðgóð og kartöflurnar voru það líka en okkur fannst þetta ekki vera að smella saman sem réttur.
Þetta var mjög góður aðalréttur.
Þetta var góður eftirréttur, súkkulaðisprengja með ferskum og góðum mjólkurís
Góður matur og þjónustan virkilega góð og afslöppuð og til mikillar fyrimyndar. Kærar þakkir fyrir okkur.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði