Markaðurinn
Aðalfundur MATVÍS – 2. apríl 2014
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl 2014 kl. 16:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð.
Dagskrá:
- Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár flutt.
- Lagðir fram ársreikningar áritaðir af löggiltum endurskoðanda og yfirlit yfir sjóði félagsins til samþykktar.
- Lagabreytingar ef fyrir liggja.
- Stjórnar og trúnaðarráðskjör..
- Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna, og tveggja til vara.
- Kosning þriggja manna í fagdeildir hverrar greinar og þriggja til vara.
- Kosning ritstjóra.
- Kosning fulltrúa á ársfund lífeyrissjóðsins Stafa
- Nefndakosningar.
- Önnur mál.
Afhending sveinsbréfa til nýsveina fer fram í framhaldi af aðalfundi.
Félagar fjölmennið
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt