Markaðurinn
Aðalfundur MATVÍS – 2. apríl 2014
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl 2014 kl. 16:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð.
Dagskrá:
- Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár flutt.
- Lagðir fram ársreikningar áritaðir af löggiltum endurskoðanda og yfirlit yfir sjóði félagsins til samþykktar.
- Lagabreytingar ef fyrir liggja.
- Stjórnar og trúnaðarráðskjör..
- Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna, og tveggja til vara.
- Kosning þriggja manna í fagdeildir hverrar greinar og þriggja til vara.
- Kosning ritstjóra.
- Kosning fulltrúa á ársfund lífeyrissjóðsins Stafa
- Nefndakosningar.
- Önnur mál.
Afhending sveinsbréfa til nýsveina fer fram í framhaldi af aðalfundi.
Félagar fjölmennið

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta