Markaðurinn
Allt fyrir bolludaginn hjá Danól
Nú styttist í bolludaginn! Þótt rjómabollur séu ómissandi hluti dagsins, er þessi hátíðlegi dagur líka fullkomið tækifæri til að njóta ljúffengra bollurétta í hádegis- eða kvöldmat. Hvort sem þig langar í klassískar kjötbollur, bragðgóðar fiskibollur eða spennandi grænmetis/vegan bollur, þá erum við með allt sem þarf í bolluveisluna.
Við höfum tekið saman þrjár girnilegar hugmyndir að bolluréttum, kynntu þér bæklinginn og tilboðin hér!
Hafið endilega samband við ykkar sölumann eða hafið samband í síma 595-8000 fyrir frekari upplýsingar. Við minnum einnig á vefverslunina okkar, vefverslun.danol.is.
Kær kveðja, starfsfólk Danól

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?