Vertu memm

Frétt

Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður

Birting:

þann

Starbucks - Starbuckskeðjan

Starbucks og verkalýðsfélagið „Workers United“ hafa ákveðið að hætta við málshöfðanir sín á milli og leita til sáttasemjara til að aðstoða við samningaviðræður um nýjan kjarasamning.

Þessi ákvörðun kemur í kjölfar verkfalla kaffibarþjóna og stöðvunar á samningaviðræðum sem hófust í apríl í fyrra.  Þrátt fyrir nokkurn árangur á níu mánaða tímabili hafa viðræður staðið í stað síðan í desember, þegar verkalýðsfélagið hélt því fram að Starbucks hefði ekki lagt fram heildstæða tillögu, að því er fram kemur á nypost.com.

Með því að draga til baka málshöfðanir og leita til sáttasemjara vonast báðir aðilar til að leysa flókin mál og ná sanngjörnum samningum.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið