Frétt
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
Jamie Oliver hefur nýlega tjáð sig um samband sitt við Marco Pierre White, sem hann áður leit upp til sem fyrirmynd. Í viðtali við Radio Times sagði Oliver:
„Það er mjög sorglega að við náðum ekki saman. Það er synd, en hann var mjög hvetjandi fyrir mig sem ungur kokkur.“
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Oliver ræðir um erfiðleika í sambandi þeirra. Áður hefur hann lýst því hvernig Marco Pierre White, sem hann dáði sem ungur kokkur, hefur haft neikvæðar skoðanir á honum. Árið 2019 gagnrýndi Marco Pierre White eftir að Jamie Oliver sagði að Brexit hafa borið ábyrgð um fall veitingahúsakeðju sinnar og kallaði það „lélegustu afsökun í heimi“.
Sjá einnig: Erfiðleikar hjá Jamie Oliver’s Italian – Fyrirtækið skuldar milljarða
Þrátt fyrir þessar deilur hefur Oliver viðurkennt að Marco Pierre White hafi verið fyrirmynd í upphafi ferils síns. Hins vegar hefur samband þeirra versnað með tímanum, og Jamie Oliver hefur lýst því yfir að það sé „sorglegt“ að þeir nái ekki saman.
Myndir: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti