Kristinn Frímann Jakobsson
Marsfundur KM. Norðurland
Marsfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. mars kl. 18 á Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea. Fundurinn er í boði Norlenska, þar munu fulltrúar frá þeim hafa fyrirlestur um þurrverkun ásamt því að segja frá nýjungum í þeirra framleiðslu.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Fundargerð febrúarfundar lesin.
3. Aðalfundur og árshátíð á Bifröst.
4. Kosið til Stjórnar, þeir sem hafa áhuga að bjóða sig fram geri það til núverandi stjórnar.
5. Styrktarkvöldverður KM. Norðurland í haust.
6. Önnur mál.
7. Happadrætti.
8. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Matur á Múlaberg er í boði Norðlenska, fjölmennum á fundinn.
Kveðja Stjórnin
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






