Axel Þorsteinsson
Ronny Kolvik – Kopar
Veitingastaðurinn Kopar er við gömlu höfnina og er þetta í fyrsta skiptið sem ég kem á þennan glæsilega stað en norðmaðurinn Ronny Kolvik er gestakokkurinn hjá Kopar í ár.
Ronny er yfirkokkur a ARAKATAKA sem er mjög vinsæll staður í Osló, en hann var einnig í kokkalandsliðinu þegar þeir unnu gull á ólympíuleikum matreiðslumeistara.
Ronny bauð upp á:
Flögur snilld, krabbasalatið namm, allir elska gellur, og ekki verri með kavíar.
Stökkt, ferskt og gott en lítið fór fyrir ostrunum
Ágætis fiskréttur
Nautakinnin góð, solid aðalréttur.
Frískur, léttur og þægilegur endir.
Virkilega gaman að koma á Kopar og hlakka mikið til að koma aftur. Takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann