Markaðurinn
Er þorrablót í vændum ?
Nú förum við að sigla inn í tímabil fjölsóttra þorrablóta um allt land.
Þorrablótin njóta stöðugra vinsælda og er fastur liður hjá landsmönnum að sækja slíkar skemmtanir og njóta matar og drykkjar í hóflegu magni.
Bako Verslunartækni býður upp á fjölbreytt úrval af vörum og búnaði til að framreiða þorramatinn og gera hlaðborðið sem best úr garði.
Þar á meðal má nefna úrval hitabaða fyrir gastro bakka, upphækkanir af ýmsu tagi fyrir hlaðborð, gastro bakka, skurðarbretti, ýmisskonar borðbúnað, áhöld, diska, glös, ekki síst snafsaglös, hnífapör og margt margt fleira.
Hægt er að fá frekari upplýsingar hjá söluráðgjöfum Bako Verslunartækni á Draghálsi 22, í gegnum [email protected] eða í síma: 595-6200.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður