Axel Þorsteinsson
Jonah Kim – Fiskmarkaðurinn
Jonah Kim frá Texas kemur aftur á Fiskmarkaðinn eftir að hafa gert flotta hluti árinu áður. Jonah byrjaði ferilinn sinn árið 2003 á Uchi sem er Austin´s aðal japanskursushi veitingastaður, undir leiðsögn frá Tyson Cole. Jonah vann sig í gegnum eldhúsið að sushi stöðinni og masteraði þar sushi og japanska matargerð.
Í dag er Jonah executive souse chef á DJT í Las Vegas þar sem hann aðstoðaði staðnum við að ná Michelin stjörnu.
Flottur kokteill fyrir konurnar, mætti senda einn old fashion á strákana þegar konurnar fá sér þennan.
Bragðmikil hrogn og flottur starter
Lambið var frábært
Rækjusalatið stóð vel upp úr, flott sushi
Flott lund en vantaði eitthvað til að toppa þetta.
Flottur ís og fín kaka, en ekkert te bragð af hlaupinu og skilin mousse. Þarf að fínesera þennan.
Gaman að koma á Fiskmarkaðinn aftur, takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir