Markaðurinn
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka
Bako Verslunartækni býður upp á fjölbreytt úrval tréskurðarbretta bæði frá erlendum og íslenskum framleiðendum.
Núna nýlega kom ný sending af tréskurðarbrettum frá Euroceppi á Ítalíu sem starfrækt hefur verið frá árinu 1922 og framleiðir fallegar eldhúsvörur í hæsta gæðaflokki fyrir fagfólk og ástríðukokka.
Brettin frá Euroceppi eru ákaflega vönduð og koma í mörgum stærðum, gerðum, áferðum og útliti.
Þau búa yfir góðri þykkt og eru fáanleg með eða án safaraufar og með réttri meðferð og umgengni geta slík bretti fylgt eigandanum í áratugi. Jafnframt eru núna fáanleg tréskurðarborð og trévagn á hjólum frá fyrrgreindum framleiðanda.
Hjá Bako Verslunartækni fást jafnframt falleg tréskurðarbretti frá L&VES DESIGN sem eru handgerð hér á Íslandi.
Brettin eru tilvalin jólagjöf fyrir allt fagfólk og ástríðukokka. Sjón er sögu ríkari og eru brettin fáanleg í verslun Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 RVK eða á www.bvt.is
Sjá bretti og skálar með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma