Vertu memm

Uppskriftir

Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal

Birting:

þann

Sweet Aurora í Reykjavík - Aurore Pélier Cady

Aðventudagatalið

Franska kökuverslunin Sweet Aurora við Bergstaðastræti 14 býður upp á girnilegar jólakræsingar jólatrjáboli, súkkulaði, sultur, rillettes, konfekt nammi, makkarónur og margt fleira og er allt gert frá grunni á staðnum.

„Við erum einnig mjög stolt af því að kynna okkar einstaka nýjung í ár: Aðventudagatal, hannað af „Art with Sanna“ og fyllt af heimagerðu súkkulaði og sælgæti.“

Sagði Aurore Pélier Cady eigandi Sweet Aurora í samtali við veitingageirinn.is aðspurð um nýjungar fyrir jólin, sjá nánar hér.

Sweet Aurora í Reykjavík - Aurore Pélier Cady

Aurore Pélier Cady

Matseðilinn er hægt að skoða með því að smella hér.

Aurore gefur lesendum veitingageirans uppskrift að jóladrumb:

Sweet Aurora í Reykjavík - Aurore Pélier Cady

Myndir: aðsendar / Sweet Aurora / Eyrun Lydia

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið