Uppskriftir
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
Franska kökuverslunin Sweet Aurora við Bergstaðastræti 14 býður upp á girnilegar jólakræsingar jólatrjáboli, súkkulaði, sultur, rillettes, konfekt nammi, makkarónur og margt fleira og er allt gert frá grunni á staðnum.
„Við erum einnig mjög stolt af því að kynna okkar einstaka nýjung í ár: Aðventudagatal, hannað af „Art with Sanna“ og fyllt af heimagerðu súkkulaði og sælgæti.“
Sagði Aurore Pélier Cady eigandi Sweet Aurora í samtali við veitingageirinn.is aðspurð um nýjungar fyrir jólin, sjá nánar hér.
Matseðilinn er hægt að skoða með því að smella hér.
Aurore gefur lesendum veitingageirans uppskrift að jóladrumb:
Myndir: aðsendar / Sweet Aurora / Eyrun Lydia
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið23 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu










